Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 23:32 Joe Mazzulla og dómarar deildarinnar eiga í stormasömu sambandi á köflum vísir/Getty Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024 NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31