Hvalveiðilögin barn síns tíma Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 23. desember 2024 14:51 Hanna Katrín tekur nú við atvinnuvegaráðuneytinu. Vísir/Rúnar Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir hvalveiðilögin barn síns tíma. Hún geri sér grein fyrir því að hvalveiðar séu mikið hitamál. Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“ Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“
Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira