Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2024 08:08 Opnunartíma ýmissa verslana og þjónustu í dag má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Aðfangadagur jóla er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa rjómann í sósuna og jólagjöfina sem gleymdist að kaupa. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. Fyrir þá sem vilja ljúka öllum innkaupum á einum stað er hægt að skreppa í Kringluna milli 10 og 13. Sömuleiðis er opið í Smáralind milli 10 og 13, sem og í Firðinum í Hafnarfirði. Akureyringar geta skroppið á Glerártorg milli klukkan 10 og 12. Opið verður í flestum matvöruverslunum í dag. Í öllum verslunum Bónus verður opið milli klukkan 10 og 14. Hægt verður að versla í Krónunni milli klukkan 9 og 15 og Prís milli klukkan 10 og 16. Opið verður til 16 í verslunum Hagkaupa að undanskildum verslunum í Smáralind og Kringlunni en þar verður opið til 14. Verslunum Nettó verður sömuleiðis lokað klukkan 14. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu verður opið í Extra til klukkan 17. Í verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður opið í dag milli klukkan 10 og 13. Á landsbyggðinni er víðast hvar opið milli 11 og 13. Í flestum landshlutum verður hægt að komast í sund í dag fram að hádegi. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Strætisvögnum verður ekið samkvæmt áætlun en á höfuðborgarsvæðinu verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Síðustu ferðirnar leggja af stað í kringum 15. Enginn akstur verður á Austurlandi, Norður- og Norðausturlandi, og á innanbæjarvögnum á Akureyri og í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar um akstur Strætó á landsbyggðinni yfir hátíðirnar má nálgast hér. Jól Verslun Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Fyrir þá sem vilja ljúka öllum innkaupum á einum stað er hægt að skreppa í Kringluna milli 10 og 13. Sömuleiðis er opið í Smáralind milli 10 og 13, sem og í Firðinum í Hafnarfirði. Akureyringar geta skroppið á Glerártorg milli klukkan 10 og 12. Opið verður í flestum matvöruverslunum í dag. Í öllum verslunum Bónus verður opið milli klukkan 10 og 14. Hægt verður að versla í Krónunni milli klukkan 9 og 15 og Prís milli klukkan 10 og 16. Opið verður til 16 í verslunum Hagkaupa að undanskildum verslunum í Smáralind og Kringlunni en þar verður opið til 14. Verslunum Nettó verður sömuleiðis lokað klukkan 14. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu verður opið í Extra til klukkan 17. Í verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður opið í dag milli klukkan 10 og 13. Á landsbyggðinni er víðast hvar opið milli 11 og 13. Í flestum landshlutum verður hægt að komast í sund í dag fram að hádegi. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Strætisvögnum verður ekið samkvæmt áætlun en á höfuðborgarsvæðinu verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Síðustu ferðirnar leggja af stað í kringum 15. Enginn akstur verður á Austurlandi, Norður- og Norðausturlandi, og á innanbæjarvögnum á Akureyri og í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar um akstur Strætó á landsbyggðinni yfir hátíðirnar má nálgast hér.
Jól Verslun Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira