Dísella „loksins“ trúlofuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 14:43 Bragi og Dísella eru trúlofuð eftir þrettán ára samband. Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. „Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna. Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
„Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna.
Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira