Nicola Sturgeon orðin einhleyp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2025 21:50 Nicola Sturgeon og Peter Murrell á góðri stundu. EPA/ROBERT PERRY EPA/ROBERT PERRY Fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands Nicola Sturgeon er skilin við eiginmann sinn Peter Murrell. Þau höfðu verið par í tuttugu og tvö ár og hjón í fimmtán ár. Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu. Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu.
Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira