Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2025 11:32 Teitur Örlygsson vildi vita hvaða félags Pavel Ermolinskij bæri mestar taugar til. stöð 2 sport Teitur Örlygsson nýtti tækifærið í Bónus Körfuboltakvöldi og spurði Pavel Ermolinskij hvaða íslenska félag, sem hann spilaði með eða þjálfaði, honum þætti vænst um. Pavel lék sína fyrstu leiki barnungur með Skallagrími en eftir nokkur ár í atvinnumennsku sneri hann aftur til Íslands 2010 og gekk í raðir KR. Hann varð sjö sinnum Íslandsmeistari með liðinu áður en hann fór í Val þar sem hann lauk leikmannaferlinum á að verða meistari 2022. Pavel gerði svo Tindastól að Íslandsmeisturum sem þjálfari 2023. Teiti lék forvitni á að vita hvaða félag Pavel bæri mestar taugar til og varpaði spurningunni til hans í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Skallagrímur er alltaf efst. Þetta er æskan mín, ástæðan fyrir því að ég er hérna, sit hérna með ykkur er körfuknattleiksdeild Skallagríms sem ákveður að koma með fjölskylduna mína til landsins. Það mun aldrei breytast. Vonandi get ég einhvern tímann endurgoldið þeim það,“ sagði Pavel. Hann segist hafa fjarlægt KR of mikið þrátt fyrir að hafa átt afar góðu gengi að fagna með liðinu og unnið sjö Íslandsmeistaratitla með því. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Hvaða félag þykir Pavel vænst um? Pavel er afar hreykinn af Valstímanum og á góðar minningar frá honum. „Ég er stoltastur af Valskaflanum. Hann er mesta afrekið fyrir mér. Ég á ekkert KR einhvern veginn en Valur frá byrjun til enda, ég er stoltastur af því,“ sagði Pavel. Íslandsmeistaratitilinn sem hann vann með Tindastóli fyrir tveimur árum vekur svo upp góðar minningar. „Tindastóll var einstakasta upplifun á mínum körfuboltaferli. Þetta var einstakasti titilinn og úti á landi Pavel fékk það sem hann vildi. Það er erfitt að útskýra hvernig er að vera hluti af Tindastólsliði í lokaúrslitum á Sauðárkróki.“ Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Skallagrímur KR Valur Tindastóll Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Pavel lék sína fyrstu leiki barnungur með Skallagrími en eftir nokkur ár í atvinnumennsku sneri hann aftur til Íslands 2010 og gekk í raðir KR. Hann varð sjö sinnum Íslandsmeistari með liðinu áður en hann fór í Val þar sem hann lauk leikmannaferlinum á að verða meistari 2022. Pavel gerði svo Tindastól að Íslandsmeisturum sem þjálfari 2023. Teiti lék forvitni á að vita hvaða félag Pavel bæri mestar taugar til og varpaði spurningunni til hans í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Skallagrímur er alltaf efst. Þetta er æskan mín, ástæðan fyrir því að ég er hérna, sit hérna með ykkur er körfuknattleiksdeild Skallagríms sem ákveður að koma með fjölskylduna mína til landsins. Það mun aldrei breytast. Vonandi get ég einhvern tímann endurgoldið þeim það,“ sagði Pavel. Hann segist hafa fjarlægt KR of mikið þrátt fyrir að hafa átt afar góðu gengi að fagna með liðinu og unnið sjö Íslandsmeistaratitla með því. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Hvaða félag þykir Pavel vænst um? Pavel er afar hreykinn af Valstímanum og á góðar minningar frá honum. „Ég er stoltastur af Valskaflanum. Hann er mesta afrekið fyrir mér. Ég á ekkert KR einhvern veginn en Valur frá byrjun til enda, ég er stoltastur af því,“ sagði Pavel. Íslandsmeistaratitilinn sem hann vann með Tindastóli fyrir tveimur árum vekur svo upp góðar minningar. „Tindastóll var einstakasta upplifun á mínum körfuboltaferli. Þetta var einstakasti titilinn og úti á landi Pavel fékk það sem hann vildi. Það er erfitt að útskýra hvernig er að vera hluti af Tindastólsliði í lokaúrslitum á Sauðárkróki.“ Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Skallagrímur KR Valur Tindastóll Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira