Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. janúar 2025 13:03 Það var rífandi stemning á Þorrablóti Keflavíkur liðna helgi. Ljósmynd/Hemmi Fjölmennt var á þorrablóti Keflavíkur sem fór fram í Blue-höllinni, íþróttahúsi Keflavíkur liðna helgi. Gestir mættu í sínu fínasta pússi og fögnuðu þorranum með glæsibrag. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi
Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira