„Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. janúar 2025 16:31 Múte B. Egede lagði áherslu á rétt Grænlendinga til að ákveða hver framtíð þeirra væri. AP/Mads Claus Rasmussen Formaður landsstjórnar Grænlands hélt blaðamannafund fyrr í dag vegna nýlegra og endurtekinna ummæla nýs Bandaríkjaforseta sem girnist Grænland. „Við erum Grænlendingar, hvorki Danir né Bandaríkjamenn“ sagði Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands er hann hóf fundinn samkvæmt danska ríkisútvarpinu. Þá sagðist hann ekki leyna því að staða landa hans væri slæm. Með Egede var Vivian Motzfeld, sjálfstæðis- og utanríkisráðherra í landstjórn Grænlands. Hún sagðist vera reyna að ná sambandi við starfsfólks Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. „Við verðum að sameinast um að styrkja Grænland. Við verðum að geta unnið í sátt og samlyndi,“ sagði Motzfeld. Egede var þá spurður út í ummæli Trump, sem sagði Dani þurfa að selja Bandaríkjamönnum Grænland. „Landið okkar og fólkið í því kemur til með að ákveða hvað gera skal. Önnur lönd geta ekki ráðið því hvað við gerum,“ svaraði Egede. Þrátt fyrir að vilja sjálfstæði segir Egede að Grænlendingar vilji ekki hætta samstarfi sínu með Dönum heldur vinna saman sem jafningjar. Hann lagði mikla áherslu á að Grænlendingar ráði sér sjálfir. „Við verðum að standa saman sem land. Allir flokkar verða að standa saman. Þrátt fyrir að við séum fá þá er rödd okkar sterk,“ sagði Egede í lokin. Grænland Donald Trump Danmörk Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Sjá meira
„Við erum Grænlendingar, hvorki Danir né Bandaríkjamenn“ sagði Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands er hann hóf fundinn samkvæmt danska ríkisútvarpinu. Þá sagðist hann ekki leyna því að staða landa hans væri slæm. Með Egede var Vivian Motzfeld, sjálfstæðis- og utanríkisráðherra í landstjórn Grænlands. Hún sagðist vera reyna að ná sambandi við starfsfólks Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. „Við verðum að sameinast um að styrkja Grænland. Við verðum að geta unnið í sátt og samlyndi,“ sagði Motzfeld. Egede var þá spurður út í ummæli Trump, sem sagði Dani þurfa að selja Bandaríkjamönnum Grænland. „Landið okkar og fólkið í því kemur til með að ákveða hvað gera skal. Önnur lönd geta ekki ráðið því hvað við gerum,“ svaraði Egede. Þrátt fyrir að vilja sjálfstæði segir Egede að Grænlendingar vilji ekki hætta samstarfi sínu með Dönum heldur vinna saman sem jafningjar. Hann lagði mikla áherslu á að Grænlendingar ráði sér sjálfir. „Við verðum að standa saman sem land. Allir flokkar verða að standa saman. Þrátt fyrir að við séum fá þá er rödd okkar sterk,“ sagði Egede í lokin.
Grænland Donald Trump Danmörk Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent