Skipaður skrifstofustjóri fjármála Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2025 14:56 Guðmann Ólafsson. Stjr Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Guðmann Ólafsson skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í heilbrigðisráðuneytinu. Í tilkynningu á vef heilbrigðisráðuneytisins kemur fram að ákvörðun ráðherra sé í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem skipuð var til að meta hæfni umsækjenda, líkt og kveðið er á um í lögum um Stjórnarráð Íslands. „Guðmann er með MSc gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Buisness School og BS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hann hóf störf sem sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu árið 2018 og hefur frá árinu 2024 verið staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála. Áður starfaði hann í rúm fimm ár hjá Seðlabanka Íslands og fyrir þann tíma um sex ára skeið hjá Arion verðbréfavörslu. Í störfum sínum í heilbrigðisráðuneytinu hefur Guðmann tekið virkan þátt í gerð fjármálaáætlunar og fjárlaga og komið að eftirliti með rekstri ráðuneytisins og fjármálum undirstofnana þess. Hann hefur leitt stefnumótun, gerð og innleiðingu nýrra reiknilíkana á sviði sjúkrahússþjónustu og átt sæti í verkefnisstjórn um kynjaða hagstjórn. Auk þessa hefur hann tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi vegna þjónustutengdrar fjármögnunar heilbrigðisstofnana og tekið virkan þátt í að miðla þeirri þekkingu til hagaðila innan íslenska heilbrigðiskerfisins. Í álitsgerð hæfnisnefndar segir að Guðmann hafi í störfum sínum öðlast fjölþætta og langvarandi reynslu af framkvæmd opinberra fjármála og fjármögnunar heilbrigðisþjónustu. Þar segir einnig að Guðmann hafi metnað til að ná árangri og hafi sýnt frumkvæði og sjálfstæði í störfum.“ Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Í tilkynningu á vef heilbrigðisráðuneytisins kemur fram að ákvörðun ráðherra sé í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem skipuð var til að meta hæfni umsækjenda, líkt og kveðið er á um í lögum um Stjórnarráð Íslands. „Guðmann er með MSc gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Buisness School og BS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hann hóf störf sem sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu árið 2018 og hefur frá árinu 2024 verið staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála. Áður starfaði hann í rúm fimm ár hjá Seðlabanka Íslands og fyrir þann tíma um sex ára skeið hjá Arion verðbréfavörslu. Í störfum sínum í heilbrigðisráðuneytinu hefur Guðmann tekið virkan þátt í gerð fjármálaáætlunar og fjárlaga og komið að eftirliti með rekstri ráðuneytisins og fjármálum undirstofnana þess. Hann hefur leitt stefnumótun, gerð og innleiðingu nýrra reiknilíkana á sviði sjúkrahússþjónustu og átt sæti í verkefnisstjórn um kynjaða hagstjórn. Auk þessa hefur hann tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi vegna þjónustutengdrar fjármögnunar heilbrigðisstofnana og tekið virkan þátt í að miðla þeirri þekkingu til hagaðila innan íslenska heilbrigðiskerfisins. Í álitsgerð hæfnisnefndar segir að Guðmann hafi í störfum sínum öðlast fjölþætta og langvarandi reynslu af framkvæmd opinberra fjármála og fjármögnunar heilbrigðisþjónustu. Þar segir einnig að Guðmann hafi metnað til að ná árangri og hafi sýnt frumkvæði og sjálfstæði í störfum.“
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira