Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 10:56 Vilhjálmur Árnason verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Hefð hefur skapast að fulltrúi stjórnarandstöðunnar stýri henni. Vísir/Vilhelm Samkomulag hefur náðst á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verði formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Fyrrverandi dómsmálaráðherra verður varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar. Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira