Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2025 09:24 Séð yfir byggðina á Patreksfirði og við Stekkjagil. Steingrímur Dúi Másson Heimili og atvinnuhúsnæði á Patreksfirði voru rýmd í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu. Hættustigi var lýst yfir skömmu fyrir ellefu og í kjölfarið voru sjö hús rýmd, eitt þeirra bæjarskrifstofan í bænum. Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi. Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi.
Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira