Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2025 13:01 Sólveig ásamt börnunum sínum tveimur. Þau mæta alltaf með mat að heiman í skólann. Iðjuþjálfinn Sólveig Kristín Björgólfsdóttir hefur vakið athygli fyrir skrif sín og gagnrýni á skólamat barna í grunnskólum. Gagnrýni Sólveigar kemur einna helst fram á Instagram-síðu hennar. Þar geta foreldrar til að mynda sent henni skilaboð um matinn sem boðið er upp á í grunnskólum og raunar á öllu landinu. Mæta með mat í skólann Sólveig og maður hennar Páll Aðalbjörnsson segjast neyðast til að búa til allan mat barnanna heima og senda svo matinn með í skólann. Ástæðan sé öll þau ónauðsynlegu aukaefni sem ekki séu góð fyrir þau. View this post on Instagram A post shared by SólskinsLíf☀️ (@solskins.lif) Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Sólveigu í síðustu viku. „Þegar krakkarnir mínir fóru í grunnskóla hérna á Seltjarnarnesinu og Skólamatur tók við þá var ég pínu forvitin því við fórum sjálf í svo mikla vegferð eftir mín heilsufarsvandamál. Að fara í gengum hvað við erum að borða og hvað við erum að setja í matinn,“ segir Sólveig sem fór í kjölfarið að skoða vefsíðu Skólamats og hvað væru innihaldsefnin í matnum sem í boði var. „Mér vægast sagt brá af því að ég get ekki séð að þetta teljist sem eitthvað annað en gjörunninn matvæli,“ segir Sólveig en þá nefnir hún til sögunnar allskyns aukaefni, gerviefni og fleira í innslaginu hér að neðan. Ísland í dag Heilsa Seltjarnarnes Grunnskólar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Gagnrýni Sólveigar kemur einna helst fram á Instagram-síðu hennar. Þar geta foreldrar til að mynda sent henni skilaboð um matinn sem boðið er upp á í grunnskólum og raunar á öllu landinu. Mæta með mat í skólann Sólveig og maður hennar Páll Aðalbjörnsson segjast neyðast til að búa til allan mat barnanna heima og senda svo matinn með í skólann. Ástæðan sé öll þau ónauðsynlegu aukaefni sem ekki séu góð fyrir þau. View this post on Instagram A post shared by SólskinsLíf☀️ (@solskins.lif) Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Sólveigu í síðustu viku. „Þegar krakkarnir mínir fóru í grunnskóla hérna á Seltjarnarnesinu og Skólamatur tók við þá var ég pínu forvitin því við fórum sjálf í svo mikla vegferð eftir mín heilsufarsvandamál. Að fara í gengum hvað við erum að borða og hvað við erum að setja í matinn,“ segir Sólveig sem fór í kjölfarið að skoða vefsíðu Skólamats og hvað væru innihaldsefnin í matnum sem í boði var. „Mér vægast sagt brá af því að ég get ekki séð að þetta teljist sem eitthvað annað en gjörunninn matvæli,“ segir Sólveig en þá nefnir hún til sögunnar allskyns aukaefni, gerviefni og fleira í innslaginu hér að neðan.
Ísland í dag Heilsa Seltjarnarnes Grunnskólar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira