Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson skrifar 8. febrúar 2025 15:34 Það voru góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um framboð sitt á glæsilegum og fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er framsækinn og kraftmikill leiðtogi sem hefur þegar sýnt að hún býr yfir þeim eiginleikum sem þarf til að stýra Sjálfstæðisflokknum inn í nýja tíma. Hún hefur starfað ötullega að framgangi flokksins, bæði sem þingmaður og ráðherra, og stendur ótrauð við grunngildi Sjálfstæðisflokksins: frelsi, ábyrgð og tækifæri fyrir alla. Með skýrri sýn á nútímalega stjórnsýslu og menntun hefur hún lagt áherslu á að efla nýsköpun og styrkja stoðir atvinnulífsins. Skilur stöðu smærri atvinnurekenda Áslaug Arna skilur stöðu og áskoranir okkar sem stundum atvinnurekstur því hún hefur lagt sig fram við að kynna sér málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja um land allt. Fáir stjórnmálamenn hafa ferðast jafn mikið um landið og kynnt sér stöðu mála í ólíkum landshlutum frá fyrstu hendi. Hún er eini ráðherrann sem hefur bókstaflega fært skrifstofu sína reglulega milli staða og verið þannig í góðu sambandi við fólk og fyrirtæki í öllum landshlutum. Vill sameina flokkinn og efla um allt land Hennar einlægi vilji til að hlusta og sameina ólíkar raddir innan Sjálfstæðisflokksins sýnir að hún mun leitast við að endurnýja traust innan flokksins um allt land. Hún er röggsamur, skapandi og trúverðugur leiðtogi sem vill efla Sjálfstæðisflokkinn til framtíðar. Áslaug Arna er því skýrt val fyrir sjálfstæðisfólk sem vill styrkja stöðu flokksins og byggja upp betra samfélag fyrir alla. Hún verður formaður allra sjálfstæðismanna, um land allt. Ég hvet landsfundarfulltrúa til þess að kjósa Áslaugu Örnu sem formann Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi. Höfundur er húsasmíðameistari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Konur sem stinga hvor aðra í bakið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Það er list að lifa með krabbameini Hlíf Steingrímsdóttir Skoðun Um kynjafræði og pólítík Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Skoðun Sameining sem eflir íslenskan landbúnað Egill Gautason Skoðun Fjölbreytileiki er styrkleiki Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sameining sem eflir íslenskan landbúnað Egill Gautason skrifar Skoðun Konur sem stinga hvor aðra í bakið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjölbreytileiki er styrkleiki Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Það er list að lifa með krabbameini Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Um kynjafræði og pólítík Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Skoðun Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Sjá meira
Það voru góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um framboð sitt á glæsilegum og fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er framsækinn og kraftmikill leiðtogi sem hefur þegar sýnt að hún býr yfir þeim eiginleikum sem þarf til að stýra Sjálfstæðisflokknum inn í nýja tíma. Hún hefur starfað ötullega að framgangi flokksins, bæði sem þingmaður og ráðherra, og stendur ótrauð við grunngildi Sjálfstæðisflokksins: frelsi, ábyrgð og tækifæri fyrir alla. Með skýrri sýn á nútímalega stjórnsýslu og menntun hefur hún lagt áherslu á að efla nýsköpun og styrkja stoðir atvinnulífsins. Skilur stöðu smærri atvinnurekenda Áslaug Arna skilur stöðu og áskoranir okkar sem stundum atvinnurekstur því hún hefur lagt sig fram við að kynna sér málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja um land allt. Fáir stjórnmálamenn hafa ferðast jafn mikið um landið og kynnt sér stöðu mála í ólíkum landshlutum frá fyrstu hendi. Hún er eini ráðherrann sem hefur bókstaflega fært skrifstofu sína reglulega milli staða og verið þannig í góðu sambandi við fólk og fyrirtæki í öllum landshlutum. Vill sameina flokkinn og efla um allt land Hennar einlægi vilji til að hlusta og sameina ólíkar raddir innan Sjálfstæðisflokksins sýnir að hún mun leitast við að endurnýja traust innan flokksins um allt land. Hún er röggsamur, skapandi og trúverðugur leiðtogi sem vill efla Sjálfstæðisflokkinn til framtíðar. Áslaug Arna er því skýrt val fyrir sjálfstæðisfólk sem vill styrkja stöðu flokksins og byggja upp betra samfélag fyrir alla. Hún verður formaður allra sjálfstæðismanna, um land allt. Ég hvet landsfundarfulltrúa til þess að kjósa Áslaugu Örnu sem formann Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi. Höfundur er húsasmíðameistari
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun