Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2025 15:31 Það var gríðarlegt stuð á Listasafni Íslands síðastliðið föstudagskvöld. Bryndís Jónsdóttir skemmti sér á dansgólfinu. Elísa B. Guðmundsdóttir Það var gríðarleg stemning á Listasafni Íslands síðastliðinn föstudag þar sem gestir flykktust að til að taka þátt í Safnanótt. Safnahús Listasafns Íslands voru full út úr dyrum fram eftir kvöldi enda nóg um að vera. „Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Sjá meira
„Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir
Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Sjá meira