Valentínusarveisla í Vesturbæ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. febrúar 2025 12:46 Úr fyrri leik liðanna í vetur. Það er spurning hvort baráttan víki fyrir knúsum og kjassi í kvöld. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20. Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20.
Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira