Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2025 15:01 F/A-18 Hornet orrustuþota finnska flughersins yfir Íslandi á æfingu árið 2014. Flugher Finnlands Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og utanríkisráðuneytið, halda í dag málþing um öryggis- og varnarmál á Íslandi. Þar munu utanríkisráðherra og tveir fyrrverandi utanríkisráðherrar ræða helstu áskoranir Íslands í alþjóðamálum og hvernig megi tryggja öryggi landsins. Í tilkynningu segir að öryggisumhverfi hafi gjörbreyst á skömmum tíma og að ríki evrópu standi frammi fyrir því að þurfa að stórauka framlög til öryggis- og varnarmála og hraða uppbyggingu á herafla og getu. „Á málþinginu ræða þrjár konur sem farið hafa fyrir málaflokknum helstu áskoranir í alþjóðamálum, hvernig tryggja megi öryggi og varnir Íslands með þátttöku í fjölþjóðlegu og svæðisbundnu samstarfi og hvernig byggja megi upp þekkingu og getu á sviði öryggis- og varnarmála hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, opnar málþingið, sem hefst klukkan fjögur, með ávarpi og í kjölfarið verður haldið pallborð. Þar mun Þorgerður taka þátt, auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, sem er einnig fyrrverandi utanríkisráðherra. Stjórnandi umræðu er Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands. Fundarstjóri er Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs. Eins og áður segir hefst málþingið klukkan fjögur. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilara hér að neðan. Öryggis- og varnarmál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Í tilkynningu segir að öryggisumhverfi hafi gjörbreyst á skömmum tíma og að ríki evrópu standi frammi fyrir því að þurfa að stórauka framlög til öryggis- og varnarmála og hraða uppbyggingu á herafla og getu. „Á málþinginu ræða þrjár konur sem farið hafa fyrir málaflokknum helstu áskoranir í alþjóðamálum, hvernig tryggja megi öryggi og varnir Íslands með þátttöku í fjölþjóðlegu og svæðisbundnu samstarfi og hvernig byggja megi upp þekkingu og getu á sviði öryggis- og varnarmála hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, opnar málþingið, sem hefst klukkan fjögur, með ávarpi og í kjölfarið verður haldið pallborð. Þar mun Þorgerður taka þátt, auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, sem er einnig fyrrverandi utanríkisráðherra. Stjórnandi umræðu er Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands. Fundarstjóri er Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs. Eins og áður segir hefst málþingið klukkan fjögur. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilara hér að neðan.
Öryggis- og varnarmál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira