Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 06:20 Luka Doncic heilsar Kyrie Irving, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Dallas Mavericks, fyrir leikinn í Los Angeles í nótt. Getty/Sean M. Haffey Luka Doncic var með þrefalda tvennu í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar hann mætti sínu gamla félagi með Los Angeles Lakers. Lakers vann þá 107-99 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var í fyrsta sinn sem félögin mættust eftir að þau skiptust mjög óvænt á leikmönnum. Skiptin komu Doncic algjörlega á óvart eins og flestum öðrum og hann hefur ekkert verið allt of sannfærandi í fyrstu leikjum sínum með Lakers. “I’m going straight to sleep. I haven’t slept."Well deserved sleep on the way for @luka7doncic following his triple-double vs. the Mavs 😴 pic.twitter.com/aefVBQnnT9— NBA (@NBA) February 26, 2025 Í nótt hitti hann vissulega ekki vel (6 af 17) en Doncic bauð upp á flotta þrennu með 19 stigum, 15 fráköstum og 12 stoðsendingum. Þetta var hans fyrsta þrenna í Lakers búningnum en sú 81. á NBA ferlinum. LeBron James var með 16 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta og Lakers vann þriðja leikinn í röð og þrettánda sigurinn í síðustu sextán leikjum. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 35 stig og Klay Thompson skoraði 22 stig. Anthony Davis, sem kom til Dallas í skiptunum, gat ekki spilað vegna nárameiðsla og Max Christie, sem fylgdi með í kaupunum, var með 10 stig. Stuðningsmenn Lakers sungu „Takk fyrir Nico“ í leiknum en það var til heiðurs Nico Harrison, framkvæmdastjóra Dallas, sem öllum á óvörum var reiðubúinn að skipta Doncic. 🌟 LEBRON/LUKA LEAD LAL 🌟Bron: 27 PTS (16 in 4Q), 12 REB, 11-17 FGMLuka: 19 PTS, 15 REB, 12 AST, 3 STL, 2 BLKThe @Lakers are 4th in the West as they improve to 8-2 in their last 10 games! pic.twitter.com/WuZuHGzGJX— NBA (@NBA) February 26, 2025 NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Lakers vann þá 107-99 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var í fyrsta sinn sem félögin mættust eftir að þau skiptust mjög óvænt á leikmönnum. Skiptin komu Doncic algjörlega á óvart eins og flestum öðrum og hann hefur ekkert verið allt of sannfærandi í fyrstu leikjum sínum með Lakers. “I’m going straight to sleep. I haven’t slept."Well deserved sleep on the way for @luka7doncic following his triple-double vs. the Mavs 😴 pic.twitter.com/aefVBQnnT9— NBA (@NBA) February 26, 2025 Í nótt hitti hann vissulega ekki vel (6 af 17) en Doncic bauð upp á flotta þrennu með 19 stigum, 15 fráköstum og 12 stoðsendingum. Þetta var hans fyrsta þrenna í Lakers búningnum en sú 81. á NBA ferlinum. LeBron James var með 16 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta og Lakers vann þriðja leikinn í röð og þrettánda sigurinn í síðustu sextán leikjum. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 35 stig og Klay Thompson skoraði 22 stig. Anthony Davis, sem kom til Dallas í skiptunum, gat ekki spilað vegna nárameiðsla og Max Christie, sem fylgdi með í kaupunum, var með 10 stig. Stuðningsmenn Lakers sungu „Takk fyrir Nico“ í leiknum en það var til heiðurs Nico Harrison, framkvæmdastjóra Dallas, sem öllum á óvörum var reiðubúinn að skipta Doncic. 🌟 LEBRON/LUKA LEAD LAL 🌟Bron: 27 PTS (16 in 4Q), 12 REB, 11-17 FGMLuka: 19 PTS, 15 REB, 12 AST, 3 STL, 2 BLKThe @Lakers are 4th in the West as they improve to 8-2 in their last 10 games! pic.twitter.com/WuZuHGzGJX— NBA (@NBA) February 26, 2025
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira