Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 19:35 Ármannskonur héldu ótrúlegri sigurgöngu sinni áfram í kvöld og fagna sér sextánda sigrinum í röð og um leið sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta 2025-26. Vísir/Grétar Már Axelsson Ármann tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Ármann vann þá sinn sextánda leik í röð í 1. deild kvenna. Ármann fékk unglingalið Stjörnunnar í heimsókn í Laugardalshöllina og vann 45 stiga sigur, 102-57. Ármannskonur hafa unnið alla sextán deildarleiki sína á leiktíðinni og eru búnar að vinna deildina þótt að aðalkeppinautar þeirra í KR eiga þrjá leiki eftir. Ármann er með sex stiga forskot þegar sex stig eru í pottinum en Ármann verður alltaf ofar ef Ármann og KR enda jöfn vegna betri árangurs í innbyrðis leikjum liðanna. Efsta liðið fer beint upp en hitt sætið vinnst í úrslitakeppni þar sem taka þátt þrjú lið úr 1. deild og næst neðsta liðið úr Bónus deildinni. KR-konur eiga því enn möguleika á því að fylgja Ármanni upp í Bestu deildina. Sigur Ármanns á unglingaliði Stjörnunnar í kvöld var öruggur. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir fór fyrir Ármannsliðinu með 24 stigum, 9 fráköstum og 11 stoðsendingum. Hún var komin með tuttugu stig eftir aðeins fimmtán mínútna leik eftir að hafa sett niður sex af átta þriggja stiga skotum sínum. Alarie Mayze skoraði 19 stig, Birgit Ósk Snorradóttir skoraði 18 stig og Carlotta Ellenrieder var með 10 stig og 10 fráköst. Armann hefur ekki leikið í efstu deild kvenna síðan tímabilið 1959-60. Ámannskonur hafa spilað í 1. deildinni undanfarin fimm ár eða síðan að kvennaliðið var endurvakið. Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Ármann fékk unglingalið Stjörnunnar í heimsókn í Laugardalshöllina og vann 45 stiga sigur, 102-57. Ármannskonur hafa unnið alla sextán deildarleiki sína á leiktíðinni og eru búnar að vinna deildina þótt að aðalkeppinautar þeirra í KR eiga þrjá leiki eftir. Ármann er með sex stiga forskot þegar sex stig eru í pottinum en Ármann verður alltaf ofar ef Ármann og KR enda jöfn vegna betri árangurs í innbyrðis leikjum liðanna. Efsta liðið fer beint upp en hitt sætið vinnst í úrslitakeppni þar sem taka þátt þrjú lið úr 1. deild og næst neðsta liðið úr Bónus deildinni. KR-konur eiga því enn möguleika á því að fylgja Ármanni upp í Bestu deildina. Sigur Ármanns á unglingaliði Stjörnunnar í kvöld var öruggur. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir fór fyrir Ármannsliðinu með 24 stigum, 9 fráköstum og 11 stoðsendingum. Hún var komin með tuttugu stig eftir aðeins fimmtán mínútna leik eftir að hafa sett niður sex af átta þriggja stiga skotum sínum. Alarie Mayze skoraði 19 stig, Birgit Ósk Snorradóttir skoraði 18 stig og Carlotta Ellenrieder var með 10 stig og 10 fráköst. Armann hefur ekki leikið í efstu deild kvenna síðan tímabilið 1959-60. Ámannskonur hafa spilað í 1. deildinni undanfarin fimm ár eða síðan að kvennaliðið var endurvakið.
Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira