Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 07:02 Það voru hamborgar í matinn. Körfuboltakvöld Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira
Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira