Lífið

Fermingardressið fyrir hana

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Fermingarnar eru á næsta leyti og er nú tíminn að finna hið fullkomna dress fyrir stóra daginn.
Fermingarnar eru á næsta leyti og er nú tíminn að finna hið fullkomna dress fyrir stóra daginn.

Fermingarnar eru á næsta leyti og börnin eru eflaust farin að leita að hinu fullkomna dressi fyrir stóra daginn. Stelpur klæðast oft ljósum flíkum í anda vorsins, en á síðustu árum hefur það færst í aukana að velja föt með smart mynstri. Hér að neðan má finna nokkrar flottar hugmyndir

Pelsar í ýmsum litum

Stuttir loðnir pelsar í ýmsum litum eru flott yfirhöfn yfir fermingarfötin.

NTC.is
Dökkbrúnn pels.Ginatricot.is
Define The Line

Kjólar og sett

Ljósir litir, satín og blúndur eru vinsælar þegar kemur að vali á fermingarfötum hjá stúlkum.

Kremaður kjóll með slaufum úr Zöru.Zara.com
Hvítur blúndukjóll frá Neo Noir.Ntc.is
Blúndukjóll með tjulli úr Gallerí Sautján.Ntc.is
Bleikur kjóll með hlírum úr Zara.Zara.com
Bleikur kjóll með blómamynstri frá Noella.Boozt.com
Blátt sett frá Hildi Yeoman er líflegt og smart.Hildur Yeoman
Teinótt hvítt sett úr Vero moda.Vero Moda
Vero Moda

Hælar, ballerínur og strigaskór

Jódís ljósir hælaskór.Skor.is
Vagabond Joline ballerínur úr velúr.Skor.is
Nike götuskór.Air.is
Ljósir Gazelle-skór frá Adidas.Boozt.com

Skart og fylgihlutir

Haf hálsmen með einni perlu - gyllt.Byl.is
Sisbis.is
Silfur hjartaeyrnalokkar frá Enamel.Fou22.is
HárbandGinatricot.is
Falleg armbönd gera mikið fyrir heildarlúkkið.MyLetra





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.