Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum hér fyrir neðan:
Rýnt verður í möguleika stafrænnar heilbrigðisþjónustu og þau tækifæri og áskoranir sem fylgja innleiðingu hennar á Íslandi rædd.
Alþjóðleg sýn:
- Björn Zoëga – King Faisal Specialist Hospital & Research Centre
- Dr. Kalle Conneryd Lundgren, Kry
- Tomas Mora Morrison – Cambio Healthcare Systems
Þeir deila reynslu sinni af þróun og rekstri stafrænnar heilbrigðisþjónustu víða um heim. Í kjölfarið verða pallborðsumræður þar sem Johannes Schildt, stofnandi Kry, bætist í hópinn.
Íslenskt sjónarhorn:
- Arna Harðardóttir – Helix Health
- Guðrún Ása Björnsdóttir – Klíníkin
- Matthías Leifsson - Leviosa
- Steinunn Þorðardóttir – Læknafélagið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir – Kara Connect
Sænsk-íslenska viðskiptaráðið stendur að ráðstefnunni í samstarfi við Aztiq. Kristján Kristjánsson, fjölmiðlamaður stýrir ráðstefnunni.