Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 12:24 Táragasi sprautað á mótmælendur. AP/Huseyin Aldemir Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu. Tyrkland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu.
Tyrkland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira