Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar 24. mars 2025 13:30 Stofnum sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Í upphafi ofsóknanna á Ásthildi Lóu Þórsdóttur vakti ég athygli á að gjörningur hennar braut ekki nein lög í landinu, - það var aldrei neitt afbrot, níðið var bara rætinn uppspuni um ekki neitt. Blaðamenn og aðrir sem fjölluðu um málið hefðu ekki þurft annað en opna tölvuna sína. Þar segir frá þeim breytingum á lögum Nr. 61 / 2007 að kynferðislegur lágmarksaldur er hækkaður úr 14 í 15 ár. Sjálfræði um kynlíf hefst því við 14 ára aldur. Hefðu fréttamenn og konur unnið vinnuna sína þá hefðu ofsóknir gegn Ásthildi Lóu aldrei orðið til. Þá hefði öllum sem kunna að lesa verið ljóst, að Ásthildur Lóa hafði ekki framið neitt lögbrot. Auðvitað hafa blaðamenn almennt lesskilning, en ekki allir því miður. Þar að auki eru of margir í þeirra hópi sem gefa bara skít í sannleikann og njóta þess best að laxera yfir fólk. Þeir blaðamenn og konur og reyndar fleiri eru þau sem oftast eyðileggja siðaða umræðu. Venjulegu fólki ofbýður rógurinn og níðið og miskunnarleysið í að förinni að Ásthildi Lóu. Meira að segja samtök sem hafa það að markmiði að styðja og vera skjól þeirra kvenna og barna, sem sem ofsótt eru, meira að segja þau tóku sér refsivönd í hönd til að hýða konuna. Ég er hér að vitna til ummæla Drífu Sædal talskonu Stígamóta um yfirlýsinguna sem kom frá Ásthildi Lóu um hennar mál Þar segir orðrétt: „Stígamót: Gamalkunnugt stef í yfirlýsingu Ásthildar Lóu“ „Ásthildur Lóa Þórsdóttir segist í yfirlýsingu í morgun ekki hafa höndlað aðstæður í samskiptum við barnsföður sinn sem var á unglingsaldri. Talskona Stígamóta (Drífa Snædal) segir yfirlýsinguna vera gamalkunnugt stef hjá fólki sem eigi í kynferðissambandi við börn.“ Þessi gildishlaðna yfirlýsing er vatnsgusa framan í ofsótta manneskju sem leitaði skjóls. Sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur hefur lagt til að Ásthildur Lóa fari í mál við ofsóknarliðið sem að henni hefur sótt. Það finnst mér góð hugmynd. Málaferli kosta mikla peninga og þeir eru örugglega ekki til í vösum Ásthildar Lóu, því legg ég til að almenningur safni í sjóð til að kosta málaferli Ásthildar gegn því ógeðslega fólki og stofnunum sem ábyrgðina bera á aðförinni að mannorði hennar og annarra. Það er allra hagur að stöðva það ógeðfellda lið sem ástundar mannorðsníð eins og það sem Ásthildur Lóa hefur mátt þola af hálfu fólks, sem virðist innansleikt eins og hundadallur, af allri samúð og sjálfsvirðingu. Höfundur er rafiðnaðarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð Barnamálaráðherra segir af sér Mest lesið Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Sjá meira
Stofnum sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Í upphafi ofsóknanna á Ásthildi Lóu Þórsdóttur vakti ég athygli á að gjörningur hennar braut ekki nein lög í landinu, - það var aldrei neitt afbrot, níðið var bara rætinn uppspuni um ekki neitt. Blaðamenn og aðrir sem fjölluðu um málið hefðu ekki þurft annað en opna tölvuna sína. Þar segir frá þeim breytingum á lögum Nr. 61 / 2007 að kynferðislegur lágmarksaldur er hækkaður úr 14 í 15 ár. Sjálfræði um kynlíf hefst því við 14 ára aldur. Hefðu fréttamenn og konur unnið vinnuna sína þá hefðu ofsóknir gegn Ásthildi Lóu aldrei orðið til. Þá hefði öllum sem kunna að lesa verið ljóst, að Ásthildur Lóa hafði ekki framið neitt lögbrot. Auðvitað hafa blaðamenn almennt lesskilning, en ekki allir því miður. Þar að auki eru of margir í þeirra hópi sem gefa bara skít í sannleikann og njóta þess best að laxera yfir fólk. Þeir blaðamenn og konur og reyndar fleiri eru þau sem oftast eyðileggja siðaða umræðu. Venjulegu fólki ofbýður rógurinn og níðið og miskunnarleysið í að förinni að Ásthildi Lóu. Meira að segja samtök sem hafa það að markmiði að styðja og vera skjól þeirra kvenna og barna, sem sem ofsótt eru, meira að segja þau tóku sér refsivönd í hönd til að hýða konuna. Ég er hér að vitna til ummæla Drífu Sædal talskonu Stígamóta um yfirlýsinguna sem kom frá Ásthildi Lóu um hennar mál Þar segir orðrétt: „Stígamót: Gamalkunnugt stef í yfirlýsingu Ásthildar Lóu“ „Ásthildur Lóa Þórsdóttir segist í yfirlýsingu í morgun ekki hafa höndlað aðstæður í samskiptum við barnsföður sinn sem var á unglingsaldri. Talskona Stígamóta (Drífa Snædal) segir yfirlýsinguna vera gamalkunnugt stef hjá fólki sem eigi í kynferðissambandi við börn.“ Þessi gildishlaðna yfirlýsing er vatnsgusa framan í ofsótta manneskju sem leitaði skjóls. Sannleikssjóð fyrir Ásthildi Lóu Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur hefur lagt til að Ásthildur Lóa fari í mál við ofsóknarliðið sem að henni hefur sótt. Það finnst mér góð hugmynd. Málaferli kosta mikla peninga og þeir eru örugglega ekki til í vösum Ásthildar Lóu, því legg ég til að almenningur safni í sjóð til að kosta málaferli Ásthildar gegn því ógeðslega fólki og stofnunum sem ábyrgðina bera á aðförinni að mannorði hennar og annarra. Það er allra hagur að stöðva það ógeðfellda lið sem ástundar mannorðsníð eins og það sem Ásthildur Lóa hefur mátt þola af hálfu fólks, sem virðist innansleikt eins og hundadallur, af allri samúð og sjálfsvirðingu. Höfundur er rafiðnaðarmaður.
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun