„Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 27. mars 2025 21:43 Borche Ilievski er á leið í einvígi gegn Stjörnunni, sem hann þekkir svo vel. Vísir/Daníel ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. „Mér líður æðislega. Þegar ég tók við þessu liði voru allir að tala um að ÍR er að fara falla, en við trúðum allir, ég og leikmennirnir. Allir trúðu að við myndum ná sæti í úrslitakeppninni.“ Sagði Borche „Hvern sem við fáum í fyrsta leik, þá ætlum að við að gera þann leik virkilega erfiðan fyrir andstæðinginn. Ég veit ekki akkúrat núna hver það verður en við ætlum að undirbúa okkur andlega og taktískt að spila besta leikinn sem við getum.“ Væntingarnar til ÍR fyrir tímabil voru mjög lágar og liðið var ekki á góðum stað í byrjun þess. Borche tók þá við liðinu og tókst að snúa genginu við. „Ég er virkilega stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir hafa trúað því frá byrjun að við gætum haldið okkur í deildinni. Ég sagði þeim að ég væri ekki kominn til þess að halda þeim upp í deild. Ég er hér til þess að komast í úrslitakeppni, og það gerðist.“ Stuðningsmenn ÍR hafa verið áberandi á tímabilinu og það var engin breyting á því í kvöld. Núna þegar liðið er komið í úrslitakeppni má jafnvel búast við enn meiri lætum í þeim á pöllunum í komandi leikjum. „Ghetto Hooligans (Stuðningsmannasveit ÍR) eru bestu stuðningsmenn landsins við vitum það. Þannig ég er að búast við því í úrslitakeppninni að fjöldinn muni tvöfaldast. Allt Breiðholtið mun koma með okkur. Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta.“ Sóknarleikur ÍR í kvöld var á köflum virkilega flottur og það er greinilegt að það er búið að vera vinna í miklu á æfingasvæðinu. „Ég hef verið að segja mönnum að hafa betra flæði á sókninni, deila boltanum og að leikmaðurinn sem er í besta færinu tekur skotið. Af og til vorum við ekki eins góðir og ég var að búast við, sérstaklega varnarlega. Við töluðum um það fyrir leik að Haukar er lið sem spilar hratt og eru mjög góðir í því.“ Sagði Borche „Í fyrsta leikhlutanum skoruðu þeir nokkar auðveldar körfur sem ég var ekki ánægður með. Við töluðum um það í leikhléunum og inn í klefa. Mér fannst við svo laga ýmislegt í þriðja leikhluta. Seinna meir þegar við vorum komnir með gott forskot, þá reyndum við að stjórna rytmanum í leiknum og að gefa leikmönnum sem hafa spilað minna tækifæri. Ég er ánægður með að allir fengu að vera með í kvöld.“ Bónus-deild karla Körfubolti ÍR Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Sjá meira
„Mér líður æðislega. Þegar ég tók við þessu liði voru allir að tala um að ÍR er að fara falla, en við trúðum allir, ég og leikmennirnir. Allir trúðu að við myndum ná sæti í úrslitakeppninni.“ Sagði Borche „Hvern sem við fáum í fyrsta leik, þá ætlum að við að gera þann leik virkilega erfiðan fyrir andstæðinginn. Ég veit ekki akkúrat núna hver það verður en við ætlum að undirbúa okkur andlega og taktískt að spila besta leikinn sem við getum.“ Væntingarnar til ÍR fyrir tímabil voru mjög lágar og liðið var ekki á góðum stað í byrjun þess. Borche tók þá við liðinu og tókst að snúa genginu við. „Ég er virkilega stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir hafa trúað því frá byrjun að við gætum haldið okkur í deildinni. Ég sagði þeim að ég væri ekki kominn til þess að halda þeim upp í deild. Ég er hér til þess að komast í úrslitakeppni, og það gerðist.“ Stuðningsmenn ÍR hafa verið áberandi á tímabilinu og það var engin breyting á því í kvöld. Núna þegar liðið er komið í úrslitakeppni má jafnvel búast við enn meiri lætum í þeim á pöllunum í komandi leikjum. „Ghetto Hooligans (Stuðningsmannasveit ÍR) eru bestu stuðningsmenn landsins við vitum það. Þannig ég er að búast við því í úrslitakeppninni að fjöldinn muni tvöfaldast. Allt Breiðholtið mun koma með okkur. Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta.“ Sóknarleikur ÍR í kvöld var á köflum virkilega flottur og það er greinilegt að það er búið að vera vinna í miklu á æfingasvæðinu. „Ég hef verið að segja mönnum að hafa betra flæði á sókninni, deila boltanum og að leikmaðurinn sem er í besta færinu tekur skotið. Af og til vorum við ekki eins góðir og ég var að búast við, sérstaklega varnarlega. Við töluðum um það fyrir leik að Haukar er lið sem spilar hratt og eru mjög góðir í því.“ Sagði Borche „Í fyrsta leikhlutanum skoruðu þeir nokkar auðveldar körfur sem ég var ekki ánægður með. Við töluðum um það í leikhléunum og inn í klefa. Mér fannst við svo laga ýmislegt í þriðja leikhluta. Seinna meir þegar við vorum komnir með gott forskot, þá reyndum við að stjórna rytmanum í leiknum og að gefa leikmönnum sem hafa spilað minna tækifæri. Ég er ánægður með að allir fengu að vera með í kvöld.“
Bónus-deild karla Körfubolti ÍR Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Sjá meira