„Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:52 Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, vildi ekki gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst við vera í hörku séns á vinna þennan leik þrátt fyrir þunnskipaðan hóp og án stórra pósta en fínasta frammistaða, bara leiðinlegt að þetta sveiflast til þeirra þarna í restina“, sagði Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, eftir tap gegn Val í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins. Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum. Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum.
Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira