Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. apríl 2025 06:25 Kvikuhlaup hófst á sjöunda tímanum að morgni 1. apríl og skömmu síðar hófst eldgos. Það varði þó stutt og hefur engin virkni sést við gossprunguna í meira en sólarhring. Vísir/Anton Brink Engin virkni hefur sést á gossprungunni sem opnaðist norðan við Grindavík 1. apríl en jarðskjálftavirkni hefur haldist stöðug í nótt. Frá miðnætti hafa mælst um 600 skjálftar og dreifast þeir nokkuð jafnt eftir ganginum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofunnar sem var send út klukkan sex í morgun. Þar segir að enn mælist um 80-120 skjálftar á hverri klukkustund í kvikuganginum og að þeir dreifist nokkuð jafnt frá Stóra Skógfelli í suðvesturhluta gangsins og norður fyrir Keili á norðausturhluta gangsins. Jafnframt er dýpi skjálftanna áfram stöðugt á um 4-6 km dýpi að jafnaði. Hér má sjá skjálftavirkni á Reykjanesi síðasta hálfa sólarhring. Allir skjálftar sem mælst hafa frá miðnætti eru undir tveimur að stærð en í tilkynningunni kemur fram að ekki hefur mælst skjálfti yfir þrír að stærð síðan klukkan 14:20 í gær. Umræddur skjálfti var gikkskjálfti sem reið yfir rétt norðaustan við Eldey. Gikkskjálftum við Reykjanestá og Eldey hefur farið fækkandi og tæplega þrjátíu skjálftar mælst frá miðnætti. „Engin virkni hefur sést á gossprungunni sem opnaðist norðan Grindavíkur þann 1. apríl en enn má greina glóð í nýja hrauninu og rýkur upp úr því á mörgum stöðum,“ segir í tilkynningunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofunnar sem var send út klukkan sex í morgun. Þar segir að enn mælist um 80-120 skjálftar á hverri klukkustund í kvikuganginum og að þeir dreifist nokkuð jafnt frá Stóra Skógfelli í suðvesturhluta gangsins og norður fyrir Keili á norðausturhluta gangsins. Jafnframt er dýpi skjálftanna áfram stöðugt á um 4-6 km dýpi að jafnaði. Hér má sjá skjálftavirkni á Reykjanesi síðasta hálfa sólarhring. Allir skjálftar sem mælst hafa frá miðnætti eru undir tveimur að stærð en í tilkynningunni kemur fram að ekki hefur mælst skjálfti yfir þrír að stærð síðan klukkan 14:20 í gær. Umræddur skjálfti var gikkskjálfti sem reið yfir rétt norðaustan við Eldey. Gikkskjálftum við Reykjanestá og Eldey hefur farið fækkandi og tæplega þrjátíu skjálftar mælst frá miðnætti. „Engin virkni hefur sést á gossprungunni sem opnaðist norðan Grindavíkur þann 1. apríl en enn má greina glóð í nýja hrauninu og rýkur upp úr því á mörgum stöðum,“ segir í tilkynningunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira