Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. apríl 2025 18:52 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók á móti Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrir utan Hvíta húsið. EPA Blaðamannafundi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og Benjamins Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sem halda átti í kvöld hefur verið aflýst. Þeir munu svara spurningum útvaldra blaða- og fréttamanna. Trump tók á móti Netanjahú fyrir utan Hvíta húsið á sjötta tímanum að íslenskum tíma. Fyrir fundinum lá að ræða um stríðið á Gasa, gísla sem enn eru í haldi og tollamál samkvæmt umfjöllun BBC. Til stóð að halda blaðamannafund að fundi þeirra loknum en honum var aflýst. Talsmenn Hvíta hússins sögðu að ekki væri verið að aflýsa blaðamannafundinum heldur einungis færa hann. Samkvæmt umfjöllun New York Times var í staðinn fyrir blaðamannafundinn ákveðið að Netanjahú og Trump myndu svara nokkrum spurningum á skrifstofu forsetans. Skrifstofan sé mun minni heldur en fjölmiðlaherbergið þar sem blaðamannafundurinn átti að vera og því komast mun færri blaðamenn að. Þá velja forsvarsmenn Hvíta hússins sérstaklega hvaða blaðamenn fá að vera viðstaddir og spyrja spurninga. Talið er að álag á forseta Bandaríkjanna vegna tollamálanna og aðkallandi spurninga sem Netanjahú þarf að svara, eftir blóðuga árás ísraelskra hermanna á fimmtán hjálparstarfsmenn á Gasa, valdi því að hætt hafi verið við blaðamannafundinn. Einungis fjórir dagar eru síðan Trump lagði á tollgjöld á öll ríki heimsins, til að mynda tíu prósenta tollgjöld á íslenskar vörur og tuttugu prósent á Evrópusambandið. Mikið verðfall hefur verið á mörkuðum heimsins. Þá myrti ísraelski herinn fimmtán hjálparstarfsmenn, grófu þá í fjöldagröfum og lugu svo til um aðdraganda árásarinnar. Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Trump tók á móti Netanjahú fyrir utan Hvíta húsið á sjötta tímanum að íslenskum tíma. Fyrir fundinum lá að ræða um stríðið á Gasa, gísla sem enn eru í haldi og tollamál samkvæmt umfjöllun BBC. Til stóð að halda blaðamannafund að fundi þeirra loknum en honum var aflýst. Talsmenn Hvíta hússins sögðu að ekki væri verið að aflýsa blaðamannafundinum heldur einungis færa hann. Samkvæmt umfjöllun New York Times var í staðinn fyrir blaðamannafundinn ákveðið að Netanjahú og Trump myndu svara nokkrum spurningum á skrifstofu forsetans. Skrifstofan sé mun minni heldur en fjölmiðlaherbergið þar sem blaðamannafundurinn átti að vera og því komast mun færri blaðamenn að. Þá velja forsvarsmenn Hvíta hússins sérstaklega hvaða blaðamenn fá að vera viðstaddir og spyrja spurninga. Talið er að álag á forseta Bandaríkjanna vegna tollamálanna og aðkallandi spurninga sem Netanjahú þarf að svara, eftir blóðuga árás ísraelskra hermanna á fimmtán hjálparstarfsmenn á Gasa, valdi því að hætt hafi verið við blaðamannafundinn. Einungis fjórir dagar eru síðan Trump lagði á tollgjöld á öll ríki heimsins, til að mynda tíu prósenta tollgjöld á íslenskar vörur og tuttugu prósent á Evrópusambandið. Mikið verðfall hefur verið á mörkuðum heimsins. Þá myrti ísraelski herinn fimmtán hjálparstarfsmenn, grófu þá í fjöldagröfum og lugu svo til um aðdraganda árásarinnar.
Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira