„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Siggeir Ævarsson skrifar 8. apríl 2025 21:29 Sara á fleygiferð gegn Grindavík fyrr í vetur Vísir/Pawel Íslandsmeistarar Keflavíkur afgreiddu nýliða Tindastóls nokkuð snyrtilega 3-0 í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna en Keflavík hafði mikla yfirburði í leik liðanna í kvöld þar sem lokatölur urðu 88-58. Sara Rún Hinriksdóttir mætti í viðtal eftir leik en hún vildi þó ekki meina að þetta hafi verið auðveldir leikir. „Bara mjög ánægð með liðið og virkilega ánægð með sigurinn. Leikirnir kannski búnir að enda með miklum mun en þetta er ekki búið að vera auðvelt og við erum búnar að hafa töluvert fyrir þessu. Mér finnst við sem lið á uppleið núna. Erum kannski ekki búnar að eiga alveg okkar besta tímabil en erum svolítið á uppleið og ætlum að halda áfram þangað.“ Það er óumdeilt að það eru miklir hæfileikar í Keflavíkurliðinu en byrjunin á tímabilinu lofaði ekki góðu. Undanfarnar vikur hafa hlutirnir þó verið að smella og Sara gat gefið skýringu á þessum viðsnúningi. „Okkur er bara ekkert sama. Við erum bara keppnisstelpur og erum bara ógeðslega gíraðar í þetta. Ógeðslega spenntar og allar á sömu blaðsíðunni.“ Sara sagðist vera spennt fyrir næstu umferð en það er engin leið að spá um hvaða liði Keflvíkingar mæta næst. „Að sjálfsögðu hugar maður aðeins lengra en tekur samt einn leik í einu. Maður er svona aðeins búin að horfa á hina leikina og þetta eru óvænt úrslit sem eru að koma. Þannig að það er bara spennandi, maður veit ekkert hvaða lið við fáum næst. Þetta er bara skemmtileg deild og kvennakarfan á Íslandi á uppleið.“ Körfubolti Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Sara Rún Hinriksdóttir mætti í viðtal eftir leik en hún vildi þó ekki meina að þetta hafi verið auðveldir leikir. „Bara mjög ánægð með liðið og virkilega ánægð með sigurinn. Leikirnir kannski búnir að enda með miklum mun en þetta er ekki búið að vera auðvelt og við erum búnar að hafa töluvert fyrir þessu. Mér finnst við sem lið á uppleið núna. Erum kannski ekki búnar að eiga alveg okkar besta tímabil en erum svolítið á uppleið og ætlum að halda áfram þangað.“ Það er óumdeilt að það eru miklir hæfileikar í Keflavíkurliðinu en byrjunin á tímabilinu lofaði ekki góðu. Undanfarnar vikur hafa hlutirnir þó verið að smella og Sara gat gefið skýringu á þessum viðsnúningi. „Okkur er bara ekkert sama. Við erum bara keppnisstelpur og erum bara ógeðslega gíraðar í þetta. Ógeðslega spenntar og allar á sömu blaðsíðunni.“ Sara sagðist vera spennt fyrir næstu umferð en það er engin leið að spá um hvaða liði Keflvíkingar mæta næst. „Að sjálfsögðu hugar maður aðeins lengra en tekur samt einn leik í einu. Maður er svona aðeins búin að horfa á hina leikina og þetta eru óvænt úrslit sem eru að koma. Þannig að það er bara spennandi, maður veit ekkert hvaða lið við fáum næst. Þetta er bara skemmtileg deild og kvennakarfan á Íslandi á uppleið.“
Körfubolti Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum