Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2025 16:54 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Vísir/Vilhelm Starfsmaður á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða íbúa á heimilinu 450 þúsund krónur í bætur. Starfsmaðurinn, kona á sjötugsaldri, sló íbúann, konu á ónefndum aldri, með lófa sínum þegar hún ók honum í hjólastól. Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur. Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur.
Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira