Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. apríl 2025 16:45 Logi Þorvaldsson lifir ævintýraríku lífi í Los Angeles. Instagram @prettylogi Lífskúnstnerinn Logi Þorvaldsson er búsettur í Los Angeles þar sem hann starfar í kvikmyndabransanum. Hann lét sig ekki vanta á tónlistarhátíðina Coachella í eyðimörkinni við Palm Springs um helgina þar sem hann dansaði við tryllta tóna tónlistarkonunnar Charli XCX. Við hlið hans var stjörnuparið Kylie Jenner og Timothée Chalamet í kossaflensi og Charli sjálf birti mynd af Loga á Instagram hjá sér. Logi hefur verið með annan fótinn í Los Angeles undanfarin ár og bjó þar á undan í London auk þess sem hann hefur flakkað víða um heim fyrir kvikmyndaverkefni. Hann er mikill aðdáandi tónlistarkonunnar Charli XCX og skellti sér fyrst og fremst á Coachella til að sjá ofurstjörnuna slá í gegn á sviðinu. Timothée Chalamet, Kylie Jenner og Logi hoppandi við hlið þeirra. Myndin birtist líka á E News.Skjáskot/TikTok Myndband af hjúunum hefur vakið mikla athygli á TikTok og sést þar Logi dansa við hlið þeirra við gríðarlegt vinsælt lag Charli XCX I Love It ásamt vinum sínum. Charli birti svo myndir úr eftirpartýi sem hún hélt á Coachella þar sem sjá mátti Loga ásamt leikkonunni Anyu Taylor-Joy og öðrum stuðboltum. Tískurisinn Vogue birti myndina sömuleiðis á vefsíðu sinni. Charli XCX birti skemmtilega myndaseríu úr eftirpartýi sínu þar sem sjá má Loga bregða fyrir.Myles Hendrik Það væsir ekki um Loga í Hollywood þar sem hann vinnur að spennandi verkefnum og nýtur lífsins. Hann var nýverið gestur í afmælispartýi Paris Hilton og Snoop Dogg lét sig heldur ekki vanta þangað. Mynd sem Logi tók úr afmæli Paris Hilton.Instagram @prettylogi View this post on Instagram A post shared by Logi (@prettylogi) Logi virðist hafa þekkt Paris Hilton í einhvern tíma en hann birti mynd af þeim saman á Coachella hátíðinni árið 2019. Paris Hilton og Logi í góðum gír á Coachella hátíðinni árið 2019.Instagram @prettylogi Íslendingar erlendis Hollywood Tengdar fréttir Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Logi hefur verið með annan fótinn í Los Angeles undanfarin ár og bjó þar á undan í London auk þess sem hann hefur flakkað víða um heim fyrir kvikmyndaverkefni. Hann er mikill aðdáandi tónlistarkonunnar Charli XCX og skellti sér fyrst og fremst á Coachella til að sjá ofurstjörnuna slá í gegn á sviðinu. Timothée Chalamet, Kylie Jenner og Logi hoppandi við hlið þeirra. Myndin birtist líka á E News.Skjáskot/TikTok Myndband af hjúunum hefur vakið mikla athygli á TikTok og sést þar Logi dansa við hlið þeirra við gríðarlegt vinsælt lag Charli XCX I Love It ásamt vinum sínum. Charli birti svo myndir úr eftirpartýi sem hún hélt á Coachella þar sem sjá mátti Loga ásamt leikkonunni Anyu Taylor-Joy og öðrum stuðboltum. Tískurisinn Vogue birti myndina sömuleiðis á vefsíðu sinni. Charli XCX birti skemmtilega myndaseríu úr eftirpartýi sínu þar sem sjá má Loga bregða fyrir.Myles Hendrik Það væsir ekki um Loga í Hollywood þar sem hann vinnur að spennandi verkefnum og nýtur lífsins. Hann var nýverið gestur í afmælispartýi Paris Hilton og Snoop Dogg lét sig heldur ekki vanta þangað. Mynd sem Logi tók úr afmæli Paris Hilton.Instagram @prettylogi View this post on Instagram A post shared by Logi (@prettylogi) Logi virðist hafa þekkt Paris Hilton í einhvern tíma en hann birti mynd af þeim saman á Coachella hátíðinni árið 2019. Paris Hilton og Logi í góðum gír á Coachella hátíðinni árið 2019.Instagram @prettylogi
Íslendingar erlendis Hollywood Tengdar fréttir Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp