„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. apríl 2025 23:43 Jóhann Ólafsson á hliðarlínunni í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Brink Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með bæði lærisveina sína og stuðningsmenn þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. „Við vorum góðir á báðum endum vallarins. Skutum vel og pössuðum miklu betur upp á hann en í síðasta leik. Við náðum að stýra tempóinu betur og hafa leikinn eins og okkar hentar vel lengur en í fyrstu tveimru leikjum seríunnar,“ sagði Jóhann sáttur. „Við erum með gott sóknarlið og við fengum orku og góðar frammistöður frá Arnóri og Braga sem skiptu miklu máli. Ólafur er svo að komast í sitt fyrra form og hann hefur spilað vel í úrslitakeppninni frá því að hann átti slæman dag í fyrsta leiknum á móti Val,“ sagði hann um bróður sinn. „Við náðum að standast áhlaup þeirra í fjórða leikhluta. Þeir vilja sprengja leikinn upp og keyra upp hraðann. Þeir reyna að ýta og berja frá sér og við bara settum kassann út og tókumst vel á við það,“ sagði Jóhann hreykinn. Jeremy Pergo fór meiddur af velli undir lok leiksins eftir að hafa meiðst aftan í læri. Jóhann vonaðist eðlilega til þess að meiðslin væru ekki alvarleg: „Ég talaði við sjúkraþjálfarann eftir leik og hann sagðist telj að þetta væri ekki alvarlegt. Við verðum bara að vona það besta og Pargo verði mættur á parketið í Smárnum á fimmtudaginn,“ sagði Jóhann. „Mig langar að hrósa bæði leikmönnum og stuðningsmönnum okkar fyrir að mæta vel stemmd til leiks í kvöld. Leikmenn sýndu hugrekki og góða frammistöðu og við fengum frábæran stuðning. Það er ekki sjálfgefið eftir tvo tapleiki og stuðningurinn ýtti okkur yfir línuna,“ sagði hann. Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
„Við vorum góðir á báðum endum vallarins. Skutum vel og pössuðum miklu betur upp á hann en í síðasta leik. Við náðum að stýra tempóinu betur og hafa leikinn eins og okkar hentar vel lengur en í fyrstu tveimru leikjum seríunnar,“ sagði Jóhann sáttur. „Við erum með gott sóknarlið og við fengum orku og góðar frammistöður frá Arnóri og Braga sem skiptu miklu máli. Ólafur er svo að komast í sitt fyrra form og hann hefur spilað vel í úrslitakeppninni frá því að hann átti slæman dag í fyrsta leiknum á móti Val,“ sagði hann um bróður sinn. „Við náðum að standast áhlaup þeirra í fjórða leikhluta. Þeir vilja sprengja leikinn upp og keyra upp hraðann. Þeir reyna að ýta og berja frá sér og við bara settum kassann út og tókumst vel á við það,“ sagði Jóhann hreykinn. Jeremy Pergo fór meiddur af velli undir lok leiksins eftir að hafa meiðst aftan í læri. Jóhann vonaðist eðlilega til þess að meiðslin væru ekki alvarleg: „Ég talaði við sjúkraþjálfarann eftir leik og hann sagðist telj að þetta væri ekki alvarlegt. Við verðum bara að vona það besta og Pargo verði mættur á parketið í Smárnum á fimmtudaginn,“ sagði Jóhann. „Mig langar að hrósa bæði leikmönnum og stuðningsmönnum okkar fyrir að mæta vel stemmd til leiks í kvöld. Leikmenn sýndu hugrekki og góða frammistöðu og við fengum frábæran stuðning. Það er ekki sjálfgefið eftir tvo tapleiki og stuðningurinn ýtti okkur yfir línuna,“ sagði hann.
Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira