Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2025 14:29 Formaður nýrrar stjórnar verður kosinn á fyrsta fundi stjórnarinnar. Vísir Ný stjórn Ríkisútvarpsins var kjörin á Alþingi um tvöleytið í dag. Meðal nýrra stjórnarmanna eru Heimir Már Pétursson, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2 og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, og Stefán Jón Hafstein fyrrverandi fjölmiðlamaður. Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason. Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason.
Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira