Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2025 13:58 Frá vettvangi í Kaupmannahöfn í dag. EPA/THOMAS TRAASDAHL Eldri maður missti stjórn á bíl sínum við Lovísubrú í Kaupmannahöfn í dag. Þar ók hann inn á útisvæði við kaffihús en ellefu slösuðust í slysinu. Þrír þeirra eru í sagðir í alvarlegu ástandi. Ökumaðurinn er meðal hinna slösuðu en er ekki í alvarlegu ástandi, samkvæmt heimildum TV2. Lögreglan hafði upprunalega sagt að hann hefði keyrt á fimm manns. Maðurinn var samkvæmt Ekstra bladet fluttur af vettvangi á börum. Brú Lovísu drottningar (d. Dronning Louises Bro) er að finna í miðborg Kaupmannahafnar og tengir Friðriksborgargötu (d. Frederiksborggade) í miðbænum við Norðurbrúargötu (d. Nørrebrogade) á Norðurbrú. Starfsmaður TV2 segir marga hafa verið á svæðinu við brúna að spóka sig í góða veðrinu. Hún segir eldri manninn hafa beygt skyndilega af veginum og á svæði útikaffihúss, þar fólkið sem hann hæfði sat. Fyrst mun maðurinn, samvkæmt lögreglu, hafa keyrt á mann á hjóli. Árásir þar sem bílum hefur vísvitandi verið ekið inn í þvögur fólks hafa verið tiltölulega tíðar í Evrópu og Norður-Ameríku á undanförnum árum. Svo virðist sem að í þessu tilfelli sé ekki um árás að ræða heldur slys, miðað við fyrstu yfirlýsingu lögreglunnar. Vi er massivt til stede i forbindelse med et færdselsuheld på Sortedam Dossering, hvor en ældre mand mistede herredømmet over sin bil. Der er meldinger om fem tilskadekomne. Deres tilstand kendes endnu ikke #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) April 30, 2025 Beredskabet er massivt til stede på #dronninglouisesbro efter melding om påkørsel af flere personer. Opdateres...— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 30, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. Danmörk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Ökumaðurinn er meðal hinna slösuðu en er ekki í alvarlegu ástandi, samkvæmt heimildum TV2. Lögreglan hafði upprunalega sagt að hann hefði keyrt á fimm manns. Maðurinn var samkvæmt Ekstra bladet fluttur af vettvangi á börum. Brú Lovísu drottningar (d. Dronning Louises Bro) er að finna í miðborg Kaupmannahafnar og tengir Friðriksborgargötu (d. Frederiksborggade) í miðbænum við Norðurbrúargötu (d. Nørrebrogade) á Norðurbrú. Starfsmaður TV2 segir marga hafa verið á svæðinu við brúna að spóka sig í góða veðrinu. Hún segir eldri manninn hafa beygt skyndilega af veginum og á svæði útikaffihúss, þar fólkið sem hann hæfði sat. Fyrst mun maðurinn, samvkæmt lögreglu, hafa keyrt á mann á hjóli. Árásir þar sem bílum hefur vísvitandi verið ekið inn í þvögur fólks hafa verið tiltölulega tíðar í Evrópu og Norður-Ameríku á undanförnum árum. Svo virðist sem að í þessu tilfelli sé ekki um árás að ræða heldur slys, miðað við fyrstu yfirlýsingu lögreglunnar. Vi er massivt til stede i forbindelse med et færdselsuheld på Sortedam Dossering, hvor en ældre mand mistede herredømmet over sin bil. Der er meldinger om fem tilskadekomne. Deres tilstand kendes endnu ikke #politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) April 30, 2025 Beredskabet er massivt til stede på #dronninglouisesbro efter melding om påkørsel af flere personer. Opdateres...— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 30, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð.
Danmörk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira