Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. maí 2025 15:54 Fyrirsætan Gigi Hadid fagnaði 30 ára afmlæli sínu í vikunni. Í tilefni þess birti hún fyrstu myndina af kærasta sínum Bradley Cooper á samfélagsmiðlum. Parið byrjaði saman árið 2023 en hefur haldið sambandinu utan sviðsljóssins. Ofurfyrirsætan Gigi Hadid fagnaði 30 ára afmæli sínu með glæsibrag í New York á dögunum. Á meðal gesta voru nokkrar af skærustu stjörnum Hollywood, þar á meðal kærastinn hennar, leikarinn Bradley Cooper. Hadid deildi myndum úr veislunni á Instagram-síðu sinni. Þetta var í fyrsta skipti sem Hadid deilir myndum af Cooper á samfélagsmiðlum, en á myndunum mátti meðal annars sjá Hadid og Cooper kyssast við stórglæsilega afmæliköku. Aðrir gestir voru leikkonan Zoë Kravitz, fyrirsætan Emily Ratajkowski og móðir Hadid, Yolanda Hadid, sem margir þekkja úr The Real Housewives of Beverly Hills. Í færslunni lýsti Hadid þakklæti sínu fyrir fólkinu í lífi sínu: „Ég er svo heppin að vera móðir, vinkona, maki, systir, dóttir og samstarfsaðili magnaðra einstaklinga. Ég er svo heppin að fá stuðning og hvatningu frá ykkur öllum um allan heim, alla daga og á afmælisdaginn minn í síðustu viku. Ég skemmti mér konunglega, og það er sannarlega blessun að finna fyrir svona mikilli ást!“ View this post on Instagram A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) Kynntust í barnaafmæli Hadid og Cooper byrjuðu saman í lok ársins 2023 og hafa síðan þá reynt að halda því utan sviðsljóssins. Í viðtali við tímaritið Vogue í mars síðastliðnum ræddi Hadid í fyrsta sinn opinberlega frá sambandi henanr og Cooper. Þar sagði hún meðal annars frá því að þau hefðu kynnst á barnaafmæli hjá sameiginlegum vini. Fyrstu sögusagnirnar spruttu upp í október sama ár þegar þau sáust saman á veitingastaðnum Via Carota í New York. Í janúar 2024 staðfestu þau samband sitt opinberlega með því að ganga hönd í hönd um götur London. Það kom því mörgum á óvart þegar Hadid rauf þögnina um ástina í umræddu viðtali við Vogue. Hadid á fjögurra ára dóttur, Khai, með söngvaranum Zayn Malik, og Cooper á sjö ára dóttur, Leu, með fyrirsætunni Irinu Shayk. Hollywood Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Þetta var í fyrsta skipti sem Hadid deilir myndum af Cooper á samfélagsmiðlum, en á myndunum mátti meðal annars sjá Hadid og Cooper kyssast við stórglæsilega afmæliköku. Aðrir gestir voru leikkonan Zoë Kravitz, fyrirsætan Emily Ratajkowski og móðir Hadid, Yolanda Hadid, sem margir þekkja úr The Real Housewives of Beverly Hills. Í færslunni lýsti Hadid þakklæti sínu fyrir fólkinu í lífi sínu: „Ég er svo heppin að vera móðir, vinkona, maki, systir, dóttir og samstarfsaðili magnaðra einstaklinga. Ég er svo heppin að fá stuðning og hvatningu frá ykkur öllum um allan heim, alla daga og á afmælisdaginn minn í síðustu viku. Ég skemmti mér konunglega, og það er sannarlega blessun að finna fyrir svona mikilli ást!“ View this post on Instagram A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) Kynntust í barnaafmæli Hadid og Cooper byrjuðu saman í lok ársins 2023 og hafa síðan þá reynt að halda því utan sviðsljóssins. Í viðtali við tímaritið Vogue í mars síðastliðnum ræddi Hadid í fyrsta sinn opinberlega frá sambandi henanr og Cooper. Þar sagði hún meðal annars frá því að þau hefðu kynnst á barnaafmæli hjá sameiginlegum vini. Fyrstu sögusagnirnar spruttu upp í október sama ár þegar þau sáust saman á veitingastaðnum Via Carota í New York. Í janúar 2024 staðfestu þau samband sitt opinberlega með því að ganga hönd í hönd um götur London. Það kom því mörgum á óvart þegar Hadid rauf þögnina um ástina í umræddu viðtali við Vogue. Hadid á fjögurra ára dóttur, Khai, með söngvaranum Zayn Malik, og Cooper á sjö ára dóttur, Leu, með fyrirsætunni Irinu Shayk.
Hollywood Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira