„Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2025 22:20 Sólrún Inga smellti fjórum þristum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Sólrún Inga Gísladóttir steig heldur betur upp í liði Hauka í kvöld en hún setti fjóra stóra þrista og endaði með 14 stig. Hún var mætt í viðtal á gólfinu strax eftir leik til Andra Más sem spurði hana hver munurinn hefði verið á þessum leik og síðasta. „Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
„Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira