Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 08:01 Jamal Murray harkaði af sér veikindi og hjálpaði Denver Nuggets að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Jamal Murray, leikstjórnandi Denver Nuggets, spilaði þrátt fyrir veikindi og hjálpaði liðinu að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder í undanúrslitum vesturdeildar NBA, með 119-107 sigri í nótt. Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025 NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn