Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 21:50 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að ræða við Vladímír Pútín Rússlandsforseta á mánudag um að „binda enda á blóðbaðið“ í Úkraínu. Trump greindi frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, fyrr í kvöldi. Þar sagði Trump að símtalið myndi eiga sér stað klukkan 10 að staðaltíma austurstrandar Bandaríkjanna (klukkan 14 á íslenskum tíma). Eftir það símtal myndi hann ræða við Vólódómír Selenskí Úkraínuforseta og aðra Nato-meðlimi. Sagðist Trump vona að samtölin myndu leiða til vopnahlés og stríðinu ljúka. Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund í gær. Fundurinn var sá fyrsti í þrjú ár þar sem fulltrúar Rússa og Úkraínumanna mætast og voru Rússar sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Trump bauðst til að vera viðstaddur fundinn ef Pútín yrði það líka en Pútín var ekki til í það. Þó fundurinn hafi ekki verið árangursríkur þá samþykktu ríkin að skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022 á næstu dögum. Undirbúningur hafinn fyrir fundinn „Vonandi verður þetta árangursríkur dagur, vopnahlé muni eiga sér stað og að þessu ofbeldisfulla stríði, stríði sem hefði aldrei átt að eiga sér stað, muni ljúka. Guð blessi okkur öll!!!“ skrifaði Trump einnig í færslu sinni. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, staðfesti við rússneska miðla að undirbúningur væri hafinn fyrir símtal milli Pútín og Trump á mánudag. „Samtalið er í vinnslu,“ sagði Peskov við ríkismiðilinn Tass. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Trump greindi frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, fyrr í kvöldi. Þar sagði Trump að símtalið myndi eiga sér stað klukkan 10 að staðaltíma austurstrandar Bandaríkjanna (klukkan 14 á íslenskum tíma). Eftir það símtal myndi hann ræða við Vólódómír Selenskí Úkraínuforseta og aðra Nato-meðlimi. Sagðist Trump vona að samtölin myndu leiða til vopnahlés og stríðinu ljúka. Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund í gær. Fundurinn var sá fyrsti í þrjú ár þar sem fulltrúar Rússa og Úkraínumanna mætast og voru Rússar sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Trump bauðst til að vera viðstaddur fundinn ef Pútín yrði það líka en Pútín var ekki til í það. Þó fundurinn hafi ekki verið árangursríkur þá samþykktu ríkin að skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022 á næstu dögum. Undirbúningur hafinn fyrir fundinn „Vonandi verður þetta árangursríkur dagur, vopnahlé muni eiga sér stað og að þessu ofbeldisfulla stríði, stríði sem hefði aldrei átt að eiga sér stað, muni ljúka. Guð blessi okkur öll!!!“ skrifaði Trump einnig í færslu sinni. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, staðfesti við rússneska miðla að undirbúningur væri hafinn fyrir símtal milli Pútín og Trump á mánudag. „Samtalið er í vinnslu,“ sagði Peskov við ríkismiðilinn Tass.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“