EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 15:16 Spænska landsliðið verður eitt af fjórum heimaliðum á EuroBasket 2029. Gregory Shamus/Getty Images EuroBasket 2029 verður haldið í höfuðborgum Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands. Stefnt er að áhorfendameti í opnunarleiknum, sem mun fara fram á Santiago Bernabeu í Madríd, fótboltavelli Real Madrid sem verður breytt í körfuboltavöll. Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi. Körfubolti Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi.
Körfubolti Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira