X-ið hans Musk virðist liggja niðri Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2025 13:45 Komast lesendur inn á X? EPA Fjöldi notenda samfélagsmiðilsins X, áður Twitter, hefur átt í erfiðleikum með að komast inn á miðilinn eftir hádegi í dag. Reuters greinir frá biluninni en samkvæmt vefsíðunni Down Detector, sem safnar upplýsingum um bilanir á hinum ýmsu vefsíðum og miðlum, hafa 25 þúsund meldingar um vandræði við að komast inn á miðilinn borist. Þá hafa fréttamenn á fréttastofu Vísis ekki komist inn á miðilinn eftir hádegi. X er í eigu auðjöfursins Elon Musk, en hann festi kaup á miðlinum árið 2022 þegar hann hét ennþá Twitter. Í júlí 2023 breytti hann nafni hans í X. X (Twitter) Samfélagsmiðlar Elon Musk Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reuters greinir frá biluninni en samkvæmt vefsíðunni Down Detector, sem safnar upplýsingum um bilanir á hinum ýmsu vefsíðum og miðlum, hafa 25 þúsund meldingar um vandræði við að komast inn á miðilinn borist. Þá hafa fréttamenn á fréttastofu Vísis ekki komist inn á miðilinn eftir hádegi. X er í eigu auðjöfursins Elon Musk, en hann festi kaup á miðlinum árið 2022 þegar hann hét ennþá Twitter. Í júlí 2023 breytti hann nafni hans í X.
X (Twitter) Samfélagsmiðlar Elon Musk Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira