Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. júní 2025 10:03 Katy Perry og Orlando Bloom á MTV-hátíðinni í fyrra. Þau virðast ekki hafa borið saman brækur sínar fyrir hátíðina. Getty Poppsöngkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru hætt saman eftir margra ára samband ef marka má dægurmiðla vestanhafs. Síðustu vikur hafa borist reglulegar fréttir af erfiðleikum í sambandi þeirra. „Katy og Orlando eru hætt saman en eru enn vinir,“ segir heimildarmaður US Weekly sem er sagður náinn parinu um stöðu mála. Hin 40 ára Perry og hinn 48 ára Bloom eiga saman dótturina Daisy og hafa verið saman með hléum frá 2016. „Katy er auðvitað í uppnámi en er fegin að þurfa ekki að fara í gegnum annan skilnað, því það var versta tímabilið í lífi hennar,“ sagði sami heimildarmaður en Perry skildi við leikarann Russell Brand árið 2012 eftir tveggja ára hjónaband. Skilnaðurinn er sagður hafa verið lengi á leiðinni og sambandið verið á hálum ís undanfarna mánuði. Parið hefur verið lítið saman frá því Perry fór í Lifetimes-tónleikaferðalag sitt fyrr á árinu. Annar heimildarmaður US Weekly segir það hafa verið altalað meðal fólks í kringum parið að sambandið væri að líða undir lok. Í síðustu viku var greint frá því að parið hefði rifist mikið yfir þátttöku Perry í geimskoti Blue Origin í apríl. Bloom hafi fundist geimferðalagið stutta vera „vandræðalegt“ og „aulahrollsvaldandi“. Perry var aftur á móti sár yfir því að unnustinn skyldi ekki styðja sig betur. Perry og Bloom voru fyrst orðuð hvort við annað í janúar 2016 þegar sást til þeirra saman í eftirpartýum eftir Golden Globes-hátíðina það árið. Parið hætti stuttlega saman í mars 2017 og byrjuðu svo aftur saman 2018. Þau trúlofuðust síðan á Valentínusardag 2019 og ári síðar tilkynnti Perry að hún ætti von á barni. Dóttirin Daisy Dove fæddist í ágúst 2020 en Bloom á fyrir fjórtán ára soninn Flynn. Þrátt fyrir að hafa verið trúlofuð í sex ár segir heimildarmaður að parið hafi aldrei skipulagt brúðkaup eða valið sér dagsetningu. Kannski það hafi verið fyrir bestu. Ástin og lífið Tímamót Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Katy og Orlando eru hætt saman en eru enn vinir,“ segir heimildarmaður US Weekly sem er sagður náinn parinu um stöðu mála. Hin 40 ára Perry og hinn 48 ára Bloom eiga saman dótturina Daisy og hafa verið saman með hléum frá 2016. „Katy er auðvitað í uppnámi en er fegin að þurfa ekki að fara í gegnum annan skilnað, því það var versta tímabilið í lífi hennar,“ sagði sami heimildarmaður en Perry skildi við leikarann Russell Brand árið 2012 eftir tveggja ára hjónaband. Skilnaðurinn er sagður hafa verið lengi á leiðinni og sambandið verið á hálum ís undanfarna mánuði. Parið hefur verið lítið saman frá því Perry fór í Lifetimes-tónleikaferðalag sitt fyrr á árinu. Annar heimildarmaður US Weekly segir það hafa verið altalað meðal fólks í kringum parið að sambandið væri að líða undir lok. Í síðustu viku var greint frá því að parið hefði rifist mikið yfir þátttöku Perry í geimskoti Blue Origin í apríl. Bloom hafi fundist geimferðalagið stutta vera „vandræðalegt“ og „aulahrollsvaldandi“. Perry var aftur á móti sár yfir því að unnustinn skyldi ekki styðja sig betur. Perry og Bloom voru fyrst orðuð hvort við annað í janúar 2016 þegar sást til þeirra saman í eftirpartýum eftir Golden Globes-hátíðina það árið. Parið hætti stuttlega saman í mars 2017 og byrjuðu svo aftur saman 2018. Þau trúlofuðust síðan á Valentínusardag 2019 og ári síðar tilkynnti Perry að hún ætti von á barni. Dóttirin Daisy Dove fæddist í ágúst 2020 en Bloom á fyrir fjórtán ára soninn Flynn. Þrátt fyrir að hafa verið trúlofuð í sex ár segir heimildarmaður að parið hafi aldrei skipulagt brúðkaup eða valið sér dagsetningu. Kannski það hafi verið fyrir bestu.
Ástin og lífið Tímamót Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25
Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45
Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30