Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 23:02 Sarina Wiegman og Mary Earps. Marc Atkins/Getty Images Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sér á eftir markverðinum Mary Earps sem lagði nýverið landsliðshanskana nokkuð óvænt á hilluna. Hin 32 ára gamla Earps spilar í dag fyrir París Saint-Germain og hefur undnafarin misseri verið aðalmarkvörður enska landsliðsins. Var hún það til að mynda þegar Wiegman stýrði liðinu til sigurs á Evrópumótinu sumarið 2022 og þegar það komst í úrslit HM ári síðar. Earps hafði hins vegar misst markmannsstöðuna í landsliðinu og ákvað í kjölfarið að hætta með landsliðinu. Tímasetningin kemur á óvart þar sem það styttist í Evrópumótið sem fram fer í Sviss í næsta mánuði. „Ég er virkilega vonsvikin og sorgmædd yfir því að hún sé ekki hluti af liðinu, af því ég vildi hafa hana í liðinu mínu.“ „Þetta hlýtur að hafa verið virkilega erfið ákvörðun fyrir hana, eins og það var fyrir okkur. Auðvitað hafa átt sér stað samræður okkar á milli, ég vil þó ekki opinbera hvað fór þar fram. Þær eru á milli okkar.“ „Hún veit að ég vil hafa hana í liðinu.“ Alls lék Earps 53 A-landsleiki fyrir England á ferli sínum. Þá lék hún 28 leiki fyrir yngri landslið Englands. Næstu leikir Englands eru gegn Portúgal í Þjóðadeildinni á morgun og svo gegn Spáni á þriðjudag, þann 3. júní. Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Hin 32 ára gamla Earps spilar í dag fyrir París Saint-Germain og hefur undnafarin misseri verið aðalmarkvörður enska landsliðsins. Var hún það til að mynda þegar Wiegman stýrði liðinu til sigurs á Evrópumótinu sumarið 2022 og þegar það komst í úrslit HM ári síðar. Earps hafði hins vegar misst markmannsstöðuna í landsliðinu og ákvað í kjölfarið að hætta með landsliðinu. Tímasetningin kemur á óvart þar sem það styttist í Evrópumótið sem fram fer í Sviss í næsta mánuði. „Ég er virkilega vonsvikin og sorgmædd yfir því að hún sé ekki hluti af liðinu, af því ég vildi hafa hana í liðinu mínu.“ „Þetta hlýtur að hafa verið virkilega erfið ákvörðun fyrir hana, eins og það var fyrir okkur. Auðvitað hafa átt sér stað samræður okkar á milli, ég vil þó ekki opinbera hvað fór þar fram. Þær eru á milli okkar.“ „Hún veit að ég vil hafa hana í liðinu.“ Alls lék Earps 53 A-landsleiki fyrir England á ferli sínum. Þá lék hún 28 leiki fyrir yngri landslið Englands. Næstu leikir Englands eru gegn Portúgal í Þjóðadeildinni á morgun og svo gegn Spáni á þriðjudag, þann 3. júní.
Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira