
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi slasaðist enginn alvarlega í árekstrinum. Verið er að vinna á vettvangi. Ástæðan fyrir bílaröðinni er að áreksturinn varð á miklum álagstíma og tíma tekur að hreinsa vettvanginn.
Uppfært klukkan 16:55
Búið er að opna fyrir umferð í báðar áttir.
Fréttin er í vinnslu.