Gamlir Fóstbræður sungu fyrir Njál og hans fólk á Bergþórshvoli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. maí 2025 20:04 Gamlir Fóstbræður tóku sig vel út á Bergþórshvoli þegar þeir sungu fyrir Njál og hans fólk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var líf og fjör á Bergþórshvoli í Vestur Landeyjum á slóðum Brennu Njálssögu þegar hópur karla, sem eru í Gömlu Fóstbræðrum mættu á staðinn til að syngja fyrir Njál og hans fólk á bænum. Fóstbræður er elsti karlakór landsins stofnaður 1916. Karlarnir í kórnum voru í vorferð sinni á Suðurlandi á uppstigningardag með konum sínum og stoppuðu hér og þar, meðal annars á Bergþórshvoli þar, sem Njáll Þorgeirsson og Bergþóra Skarphéðinsdóttir og synir þeirra bjuggu en þau koma oft og iðulega við í Njálssögu. „Þetta lag, sem við vorum að syngja heitir „Skarphéðinn í brennunni“ eftir Helga Helgason og við lag Jóhannesar Hafstein og þetta var rétti staðurinn til að syngja lagið,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrsti bassi í Gömlum Fóstbræðrum Þetta er hressilegt og skemmtilegt lag? „Já, það tengist sögu þessa félags líka með þeim hætti að þegar að Fóstbræður voru stofnaðir 1916, hétu þá reyndar Karlakór KFUM, en á fyrstu tónleikum kórsins þá var þetta fyrsta lagið á efnisskránni,“ segir Páll Ásgeir. „Gamlir Fóstbræður, þeir eru náttúrulega í sérstakri stöðu og syngja náttúrulega gömlu lögin og gera það best allra,“ segir Árni Harðarson stjórnandi, Gamalla Fóstbræðra og stjórnandi Karlakórs Fóstbræðra í dag. Bergþórshvoll er í Vestur Landeyjum í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við að syngja í karlakór? „Sá sem hefur alist upp í söng hann getur ekki hætt að syngja. Þess vegna syngjum við bara eða tröllum á meðan við tórum, við syngjum þangað til að við getum ekki sungið lengur,“ segir Páll Ásgeir hlæjandi. Árni Harðarson, stjórnandi og Páll Ásgeir Ásgeirsson, sem syngur í fyrsta bassa með kórnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Kórar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Karlarnir í kórnum voru í vorferð sinni á Suðurlandi á uppstigningardag með konum sínum og stoppuðu hér og þar, meðal annars á Bergþórshvoli þar, sem Njáll Þorgeirsson og Bergþóra Skarphéðinsdóttir og synir þeirra bjuggu en þau koma oft og iðulega við í Njálssögu. „Þetta lag, sem við vorum að syngja heitir „Skarphéðinn í brennunni“ eftir Helga Helgason og við lag Jóhannesar Hafstein og þetta var rétti staðurinn til að syngja lagið,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrsti bassi í Gömlum Fóstbræðrum Þetta er hressilegt og skemmtilegt lag? „Já, það tengist sögu þessa félags líka með þeim hætti að þegar að Fóstbræður voru stofnaðir 1916, hétu þá reyndar Karlakór KFUM, en á fyrstu tónleikum kórsins þá var þetta fyrsta lagið á efnisskránni,“ segir Páll Ásgeir. „Gamlir Fóstbræður, þeir eru náttúrulega í sérstakri stöðu og syngja náttúrulega gömlu lögin og gera það best allra,“ segir Árni Harðarson stjórnandi, Gamalla Fóstbræðra og stjórnandi Karlakórs Fóstbræðra í dag. Bergþórshvoll er í Vestur Landeyjum í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við að syngja í karlakór? „Sá sem hefur alist upp í söng hann getur ekki hætt að syngja. Þess vegna syngjum við bara eða tröllum á meðan við tórum, við syngjum þangað til að við getum ekki sungið lengur,“ segir Páll Ásgeir hlæjandi. Árni Harðarson, stjórnandi og Páll Ásgeir Ásgeirsson, sem syngur í fyrsta bassa með kórnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Kórar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira