Telja rúmensk glæpagengi smygla matarsendlum inn í Ósló Agnar Már Másson skrifar 4. júní 2025 17:24 Rúmenum og rúmenskum bílum flæðir inn í Noreg og lögreglu grunar að glæpahópar stundi mansal í Ósló og ráði fórnarlömbin sem matarsendla, m.a. hjá Wolt. Mynd úr safni. Mika Baumeister Lögrelan í Ósló óttast að rúmensk glæpagengi séu búin að leggja undir sig matarsendlamarkaðinn í borginni. Rúmenum sem koma til Noregs hefur snarfjölgað og lögreglan óttast að mögulega sé um mansal að ræða. Norska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglumönnum að glæpagengi reyni ítrekað að ráða rúmenska matarsendla til sín í vinnu. Glæpahóparnir safni gjarnan persónuupplýsingum og setji upp reikninga í nafni sendla ýmist hjá Wolt eða Foodora. Sendlarnir fari síðan í hefðbundna sendiferðir en höfuðpaurarnir fái geitt megni teknanna. Lögreglan segir að svokallaðir „reddarar“ ráði til sín fólk gegnum samfélagsmiðla og taki á móti því þegar þeir koma til Noregs. „Þá fá þeir hjálp við að skaffa sér d-númeri [bráðabirgðakennitölu], heimilisfangi, bifreið eða notendaaðgang til að vinna á,“ útskýrir Lasse Johnsen hjá lögreglunni í Ósló, í samtali við NRK. Norski ríkismiðillin segist hafa fundið fjölda rúmenskra Facebook-hópa þar sem fólk kaupir, selur eða leigir út sendlareikninga hjá Wolt eða Foodora. Yfirleitt hafa höfuðpaurar yfirsjón með fjárstreymi og halda öllum laun eða hluta af launum sendlanna fyrir sig, að sögn lögreglu. „Hér eru þetta oft viðkvæmir hópar sem koma til landsins og eru misnotaðir,“ segir Johnsen lögreglumaður, sem staðfestir enn fremur að lögreglan líti á þetta sem skipulagða glæpastarfsemi. Samkvæmt könnun NRK voru 280 af nýjum reikningum hjá sendlafyrirtækjum árið 2024 sem höfðu rúmenska eigendur. Margir sendlar eru einnig skráðir á sama heimilisfang. Á einu heimilisfangi í Ósló eru 40 sendlar skráðir. Sum „venjuleg“ heimilisföng eru ekki einu sinni heimili, að sögn miðilsins. Til dæmis séu fjöldi þeirra skráð heimilisfang félagsheimilis Kirkjunnar við Tøyen í Ósló. Norska ríkisútvarpið ræddi einnig við „Alexandru“, sem vann sem sendill í Ósló í fyrra og lýsir löngum vöktum og lágum launum. Eftir að hafa unnið nær alla daga í tvo mánuði hafi hann fengið samtals um þúsund evrur greiddar, eða 146 þúsund íslenskar krónur. „Það var ein mannekja í Rúmeníu sem stýrði öllu og önnur í Ósló sem var „bækistöð“ hans,“ hefur NRK eftir „Alexandru“. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Norska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglumönnum að glæpagengi reyni ítrekað að ráða rúmenska matarsendla til sín í vinnu. Glæpahóparnir safni gjarnan persónuupplýsingum og setji upp reikninga í nafni sendla ýmist hjá Wolt eða Foodora. Sendlarnir fari síðan í hefðbundna sendiferðir en höfuðpaurarnir fái geitt megni teknanna. Lögreglan segir að svokallaðir „reddarar“ ráði til sín fólk gegnum samfélagsmiðla og taki á móti því þegar þeir koma til Noregs. „Þá fá þeir hjálp við að skaffa sér d-númeri [bráðabirgðakennitölu], heimilisfangi, bifreið eða notendaaðgang til að vinna á,“ útskýrir Lasse Johnsen hjá lögreglunni í Ósló, í samtali við NRK. Norski ríkismiðillin segist hafa fundið fjölda rúmenskra Facebook-hópa þar sem fólk kaupir, selur eða leigir út sendlareikninga hjá Wolt eða Foodora. Yfirleitt hafa höfuðpaurar yfirsjón með fjárstreymi og halda öllum laun eða hluta af launum sendlanna fyrir sig, að sögn lögreglu. „Hér eru þetta oft viðkvæmir hópar sem koma til landsins og eru misnotaðir,“ segir Johnsen lögreglumaður, sem staðfestir enn fremur að lögreglan líti á þetta sem skipulagða glæpastarfsemi. Samkvæmt könnun NRK voru 280 af nýjum reikningum hjá sendlafyrirtækjum árið 2024 sem höfðu rúmenska eigendur. Margir sendlar eru einnig skráðir á sama heimilisfang. Á einu heimilisfangi í Ósló eru 40 sendlar skráðir. Sum „venjuleg“ heimilisföng eru ekki einu sinni heimili, að sögn miðilsins. Til dæmis séu fjöldi þeirra skráð heimilisfang félagsheimilis Kirkjunnar við Tøyen í Ósló. Norska ríkisútvarpið ræddi einnig við „Alexandru“, sem vann sem sendill í Ósló í fyrra og lýsir löngum vöktum og lágum launum. Eftir að hafa unnið nær alla daga í tvo mánuði hafi hann fengið samtals um þúsund evrur greiddar, eða 146 þúsund íslenskar krónur. „Það var ein mannekja í Rúmeníu sem stýrði öllu og önnur í Ósló sem var „bækistöð“ hans,“ hefur NRK eftir „Alexandru“.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira