Harry Potter leikari tekur aftur við hlutverki sínu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 22:40 Tom Felton túlkaði hlutverk Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter. EPA Breski leikarinn Tom Felton hefur tekið aftur að sér hlutverk galdrastráksins Draco Malfoy í sögunni um Harry Potter. Hann stígur á leikhúsfjalirnar í nóvember. Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO. Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO.
Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45
Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45