Bein útsending: Kynning á þróun raforkukostnaðar og áhrifum á notendur Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2025 09:30 Jóhann Páll Jóhannsson er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Vísir/Vilhelm Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, stendur fyrir kynningu á skýrslu sem Umhverfis- og orkustofnun hefur unnið um þróun raforkukostnaðar og tillögur til úrbóta á fundi sem hefst klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þegar litið sé til verðbreytinga á breytilegu verðlagi, hafi smásöluverð raforku hækkað um tæplega 39 prósent frá 2020 til 2025 og um 78 prósent frá árinu 2005 til 2020. „Í greiningunni, sem kynnt verður er veitt yfirlit yfir þróun raforkukostnaðar fyrir mismunandi notendahópa, með áherslu á þá þætti sem hafa mótað þróun kostnaðar, s.s. breytingar á framboði og eftirspurn, þróun viðskiptavettvangs með raforku, og áhrifa regluverks. Þá tekur greiningin til áhrifa raforkukostnaðar á rekstrarstöðu og samkeppnishæfni ólíkra notendahópa, auk þess sem tillögur skýrsluhöfunda til úrbóta verða kynntar. Auk ráðherra taka til máls Hanna Björg Konráðsdóttir, sviðsstjóri Raforkueftirlitsins og Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Orkumál Neytendur Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þegar litið sé til verðbreytinga á breytilegu verðlagi, hafi smásöluverð raforku hækkað um tæplega 39 prósent frá 2020 til 2025 og um 78 prósent frá árinu 2005 til 2020. „Í greiningunni, sem kynnt verður er veitt yfirlit yfir þróun raforkukostnaðar fyrir mismunandi notendahópa, með áherslu á þá þætti sem hafa mótað þróun kostnaðar, s.s. breytingar á framboði og eftirspurn, þróun viðskiptavettvangs með raforku, og áhrifa regluverks. Þá tekur greiningin til áhrifa raforkukostnaðar á rekstrarstöðu og samkeppnishæfni ólíkra notendahópa, auk þess sem tillögur skýrsluhöfunda til úrbóta verða kynntar. Auk ráðherra taka til máls Hanna Björg Konráðsdóttir, sviðsstjóri Raforkueftirlitsins og Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Orkumál Neytendur Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent