Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Haraldur Örn Haraldsson skrifar 22. júní 2025 08:03 Cecilía átti frábært tímabil með Inter Milan Pier Marco Tacca/Getty EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira