Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júní 2025 06:36 Tilkynningum um líkamlegt ofbeldi fjölgaði verulega en tilkynningum um kynferðisofbeldi fækkaði heldur. Getty Tilkynningum til barnanverndar fjölgaði um 9,9 prósent milli áranna 2023 og 2024, hlutfallslega mest í Reykjavík eða um 13 prósent. Heildarfjöldi tilkynninga árið 2024 var 16.751. Tilkynningum fjölgaði um 11,7 prósent á öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en um 5,7 prósent í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins, segir í tilkynningu á vef Barna- og fjölskyldustofu. Um 41 prósent tilkynninganna vörðuðu vanrækstu á börnum og um 25 prósent ofbeldi gegn börnum. Um 34 prósent tilkynninga varðaði áhættuhegðun barna. „Fyrir COVID-19 voru almennt næstflestar tilkynningar vegna áhættuhegðunar barna og unglinga, en breyttist í faraldrinum þegar fleiri tilkynningar vegna ofbeldis fóru að berast. Árið 2022 snerist sú þróun við og áhættuhegðun varð aftur næststærsti flokkur tilkynninga. Á það einnig við um árið 2024. Hlutfall tilkynninga þar sem að heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í hættu var 0,7% sem er svipað og fyrri ár,“ segir í tilkynningunni. Mest er fjölgunin á tilkynningum sem varða neyslu barna á vímuefnum og þá fjölgaði einnig tilkynningum um að barn væri að koma sér undan forsjá. Þær tilkynningar varða oftar stúlkur en drengi. Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði um 8,2 prósent og tilkynningum um ofbeldi um 6,5 prósent. Langmest aukning varð á tilkynningum um líkamlegt ofbeldi, eða 19,8 prósent. „Flestar tilkynningar bárust frá lögreglu, eða 39,7% tilkynninga á árinu 2024, heldur hærra hlutfall en árin tvö á undan. Tilkynningum frá skólum og heilbrigðiskerfinu heldur áfram að fjölga. Tilkynningum frá skólum fjölgaði um 9,2% á milli ára en um 3,4% frá heilbrigðiskerfinu. Mest var fjölgun tilkynninga frá nágrönnum eða um 24,7% og þar sem barn tilkynnti sjálft, en 81 barn hafði sjálft samband við barnavernd, samanborið við 49 börn á árinu 2023 og 65 börn á árinu 2022.“ Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Barnavernd Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Lýsir algjöru öryggisleysi eftir blauta tusku í andlitið Innlent Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Innlent Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Innlent Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Innlent Stormur í kortunum Veður Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Tilkynningum fjölgaði um 11,7 prósent á öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en um 5,7 prósent í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins, segir í tilkynningu á vef Barna- og fjölskyldustofu. Um 41 prósent tilkynninganna vörðuðu vanrækstu á börnum og um 25 prósent ofbeldi gegn börnum. Um 34 prósent tilkynninga varðaði áhættuhegðun barna. „Fyrir COVID-19 voru almennt næstflestar tilkynningar vegna áhættuhegðunar barna og unglinga, en breyttist í faraldrinum þegar fleiri tilkynningar vegna ofbeldis fóru að berast. Árið 2022 snerist sú þróun við og áhættuhegðun varð aftur næststærsti flokkur tilkynninga. Á það einnig við um árið 2024. Hlutfall tilkynninga þar sem að heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í hættu var 0,7% sem er svipað og fyrri ár,“ segir í tilkynningunni. Mest er fjölgunin á tilkynningum sem varða neyslu barna á vímuefnum og þá fjölgaði einnig tilkynningum um að barn væri að koma sér undan forsjá. Þær tilkynningar varða oftar stúlkur en drengi. Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði um 8,2 prósent og tilkynningum um ofbeldi um 6,5 prósent. Langmest aukning varð á tilkynningum um líkamlegt ofbeldi, eða 19,8 prósent. „Flestar tilkynningar bárust frá lögreglu, eða 39,7% tilkynninga á árinu 2024, heldur hærra hlutfall en árin tvö á undan. Tilkynningum frá skólum og heilbrigðiskerfinu heldur áfram að fjölga. Tilkynningum frá skólum fjölgaði um 9,2% á milli ára en um 3,4% frá heilbrigðiskerfinu. Mest var fjölgun tilkynninga frá nágrönnum eða um 24,7% og þar sem barn tilkynnti sjálft, en 81 barn hafði sjálft samband við barnavernd, samanborið við 49 börn á árinu 2023 og 65 börn á árinu 2022.“
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Barnavernd Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Lýsir algjöru öryggisleysi eftir blauta tusku í andlitið Innlent Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Innlent Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Innlent Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Innlent Stormur í kortunum Veður Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira