Mig langar að byggja heim með frið og umlykja með ást Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. júní 2025 14:02 Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein NATO Innrás Rússa í Úkraínu Átök í Ísrael og Palestínu Sósíalistaflokkurinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar