Greint var frá því í júlí í fyrra að parið hefði ákveðið að slíta samvistum eftir níu ára samband.
Á myndunum má sjá Albert og Guðlaugu njóta sólarinnar í fallegu umhverfi. Þau birta þó ekki myndir af hvort öðru.
Þá er margt nýtt í gangi í lífi Alberts þessa dagana en hann skrifaði nýverið undir samning við ítalska úrvalsdeildarliðið Fiorentina og festi jafnframt kaup á glæsilegri fasteign þar í landi.